Færsluflokkur: Samgöngur
30.11.2008 | 17:03
Sjaldan er góð vísa...!
Nei, þessi vísa sjaldan of oft kveðin að fara varlega er víða hálkan leynist.
Hálka er víða á vegum,
vörumst því óþarfa fát.
Höldum, hæfi- já legum,
hraða og ökum með gát!
Víða er hálka á vegum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.10.2008 | 11:29
Vetrarlegt já víða!
Á vegum úti nú vetrar já er legt,
víða sleipanhættu mikla skapað.
Í sálum margra, að sönnu líka tregt,
sínu skyndilega hafa tapað!
Afsakið ef einvherjum finnst ekki við hæfi að spinna þetta tvennt saman, gerðist bara óvart!
Við skulum annars vona að engin stóróhöpp verði vegna þessarar bráðu vetrarfærðar, nóg af áhyggjunum samt hjá svo mörgum.
Vetrarlegt á vegum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.7.2008 | 00:49
Öllu gríni fylgir nokkur alvara. Og öfugt!
Það er ekkert grín nei þegar árekstrar verða og fólk slasast, en við vonum auðvitað að í þessu tilviki sem öðrum slíkum, að ekki hafi verið um alvarleg meiðsl að ræða.
En það er blessuð fyrirsögnin sem vekur nú líka athygli og gefur tilefni til léttara hjals.
Á ég bendi ósköp pent,
ei það geti verið,
að einvher hafi óvart lent,
í "Árekstri VIÐ Kerið"!?
Eða hvað haldið þið?
Árekstur við Kerið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.7.2008 | 15:28
Og Hitabylgjan "lét bara ekki sjá sig"!
Það var minnir mig á miðvikudag eða fimmtudag sem Veðurstofan boðaði já hitabylgju, um og yfir 25 gráður, sem fyrst átti að koma yfir landið norðan og austanvert síðdegis á föstudeginum.
En aldrei kom hún, allavega ekki hér nyrðra og bara norðanátt að mestu ríkjandi með þó sól á köflum auk þokkalegs hita.
En svo bara þoka og aftur þoka sem svo hefur dreifst já víða um land.
Ekki alveg ánægður með VÍ vegna þessa, en reyni að fyrirgefa henni, eins og ég reyni yfirleitt að fyrirgefa flestum "syndir þeirra"!
N'u þokufjandi þekur víða land,
þannig varla flýgur nokkur maður.
Og Hitabylgjan, hún sigldi bara í strand,
svo hafgolu að bráð varð þessi staður!
En eitthvað hefur núna rofað til, fligið kannski komið "á flug" og hver veit nema hitabylgja komi fyrr eða síðar!?
Þoka hamlar innanlandsflugi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.5.2008 | 12:38
Ekki líst mér nú vel á það!
Nei, ekki hljómar þetta nú vel og gæti haft alvarlegar afleiðingar!
Hér er víst leitun að lausnum,
líf vort og heilsa brátt siglir í strand.
Því nú eru "hafnir á hausnum"
og helvítis sjórinn bara flæðir á land!
Hafnir á hausnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar