Öllu gríni fylgir nokkur alvara. Og öfugt!

Það er ekkert grín nei þegar árekstrar verða og fólk slasast, en við vonum auðvitað að í þessu tilviki sem öðrum slíkum, að ekki hafi verið um alvarleg meiðsl að ræða.
En það er blessuð fyrirsögnin sem vekur nú líka athygli og gefur tilefni til léttara hjals.

Á ég bendi ósköp pent,
ei það geti verið,
að einvher hafi óvart lent,
í "Árekstri VIÐ Kerið"!?

Eða hvað haldið þið?


mbl.is Árekstur við Kerið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmdís Hjartardóttir, 13.7.2008 kl. 02:00

2 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Takk Hólmdís, (einkar gott nafn) þú tjáir þig gríðarvel svona orðalaust!

Magnús Geir Guðmundsson, 13.7.2008 kl. 13:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 218008

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband