Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2007
2.8.2007 | 13:53
Nú glottir Geiri!
John Norum.
Annars gaukaði gamall félagi því að mér fyrir stuttu, að gítarhetja ein væri nú að öðru þjóðerni en ég hélt, en ekki í þessa veruna heldur einmitt öfugt. Að John Norum í Europe, væri norksur að uppruna en ekki sænskur! Hef nú ekki kafað frekar ofan í málið, en hef alltaf haldið að þetta væri málum blandið, nú fer ég aftur að verða handviss um að hann sé sænskur og ekkert annað!
![]() |
Margir Norðmenn eru í rauninni Svíar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.8.2007 | 02:05
Vond staða og..Varúð!
En það er ekki allt!
Í viðtali eftir leikin kom fram að FH-ingum finnst ekki einngöngu erfitt að fara með 1-3 tap á bakinu til Hvíta-Rússlands, heldur finnst þeim það bara yfir höfuð erfitt að þurfa að ferðast þangað!
Og eitt veit ég, sem sannarlega staðfestir, að það er ekkert grín að ferðast þangað. Einn minna ágætu bræðra gerði það nefnilega fyrr í sumar vegna atvinnu sinnar og kom aldeilis ekki gleiðbrosandi til baka og hress, heldur sundurétin á sumum stöðum af íllvígum fluguóféltum, sem sugu gott ef ekki blóðið úr honum líka!Lyf og læknisskoðun þurfti því til að hressa kappan við heimkonuna, svo fræknu fótboltakempur úr Hafnarfirði:
VARÚÐ - Blóðsugur bíða ykkar í HV-Rússlandi!
![]() |
Staða FH er erfið eftir 3:1-tap gegn BATE |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.8.2007 | 23:18
Í stuttu máli sagt!
Hannes Þ. og Hreiðar Má,
höfðingjana lítið ræði.
Bara ekki þekki þá,
né þeirra helstu lífsins gæði!
En Hannes Þ. og Hreiðar Már,
held ég samt að báðir græði.
Þrauki ég í þúsund ár,
þeirra launum kannski næði!?
![]() |
Hreiðar Már með hæstu tekjurnar samkvæmt tekjublaði Frjálsrar verslunar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 2.8.2007 kl. 00:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.8.2007 | 21:08
Merkir eru vegir vísindanna!
Það hygg ég nú að geti orðið frekar fyrr en síðar og þá með einhverju sem líkist því sem hér um ræðir. Vísindunum fleygir jú mjög hratt fram og þá ekki hvað síst vegna tölvu/rafeindabyltingarinnar sem orðið hefur á síðustu árum. meiri þekking samfara endingarbetri aðferðum lofa góðu og vekja bjartsýni, en eins og segir hér að ofan, þá þarf að rannsaka hlutina sem mest og best, óvænt ljón geta jú alltaf birst í veginum!
En ef þessi tækni sem hér er lýst hefði verið komin til "aðeins fyrr" hefðu kannski frægar sögupersónur kunnað að meta!?
Frekar hefði þegið Þyrnirós,
þessa lausn, -ég er alveg klár-
Rautt og fagurt rafeindanna ljós,
en rembingskossinn eftir hundrað ár!
![]() |
Segulörvun vekur sjúkling |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.8.2007 | 01:21
ÉG Á AFMÆLI Í DAG!
Ég á afmæli í dag,
ég á afmæli í dag.
Ég er 10 ára húseigandi,
ég er tíu ára húseigandi í dag.
Húrra,húrra, húrra!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
-
Jens Guð
-
arnar valgeirsson
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Big Fats Slim
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
Brynjar Davíðsson
-
Einar Bragi Bragason.
-
Eva Benjamínsdóttir
-
Eygló
-
Gulli litli
-
Heiða Þórðar
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Hlynur Hallsson
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Kristinn Halldór Einarsson
-
Kristín Einarsdóttir
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Kristján Kristjánsson
-
Kristján Logason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Oddur Helgi Halldórsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Rannveig H
-
Sema Erla Serdar
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sjónstöð Íslands
-
Solla Guðjóns
-
Steingrímur Helgason
-
Svala Jónsdóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Vefritid
-
Víðir Benediktsson
-
Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar