Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2007
4.8.2007 | 18:13
Einelti á Veðurstofu Íslands!
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 20:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
4.8.2007 | 01:50
Þetta litla...
..get ég sagt og tel mig muna um nýju Jafnréttisstýruna.
Lágvacin með liðað hár,
lýsa henni næ.
Dugmikil og dável klár,
dóttir Ása í Bæ!
Ætla svo bara rétt að vona, að hún komi rösk til starfa og að aðrir starfsmenn og ónefndir verði sáttir með hana!
![]() |
Kristín Ástgeirsdóttir skipuð framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.8.2007 | 00:39
Fjandakornið!
SEm betur fór, urðu ekki miklar afleiðingar þó, en mig minnir samt að einhver dauðsföll yrðu? Stórfeld slátrun átti sér hins vegar stað, sem og strangt eftirlit með þeim sem fóru til Bretlands, m.a. þurftu menn að "þurka af skónum" við heimkomu þaðan, eða öllu heldur að stíga á sérstaka mottu til greiningar hvort smit leyndist nokkuð með í för!
![]() |
Gin- og klaufaveiki hefur komið upp á bóndabæ í Bretlandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.8.2007 | 18:54
Tónlistargetraun 2 - Nú fer hver að verða síðastur!
En nú er ekki að vita nema einhver rambi inn og viti svarið!?
4.
Meðal kvikmyndanna sem söngkonan sem leitað er af, hefur líka leikið í er hin sígilda "Með allt á hreinu"!
Þar syngur hún lag um örlagaríka árstíð!
3.8.2007 | 16:29
Tónlistargetraun 2 - Vísbending til viðbótar!
Þungt? Getur nú varla verið!
En sjáum til!
3.
Söngkonan er annáluð fyrir að setja upp dagskrár tileinkaðar einstökum listamönnum. Fyrir um 20 árum mun hún fyrst hafa gert slíkt með lögum er Marlene Dietrich söng til frægðar.
Hún hefur líka leikið í kvikmyndum!
Hver er söngkonan?
3.8.2007 | 13:26
Tónlistargetraun 2 - Vísbending 2!
2.
konan er marghæf á ymsum sviðum, hefur til dæmis fjölþætta reynslu og menntun í ýmsum listgreinum. Má þar t.d. nefna á sviði leiklistar!
Ljóð'asöngur hefur verið gegnum gangandi á hennar ferli.
Hver er söngkonan?
BAnnað að svindla, leita á netinu!
3.8.2007 | 11:19
Tónlistargetraun 2 - Söngkona!
Jæja, reynum nú sem snöggvast aftur! Nú skal spurt um söngkonu, vísbendingar verða eins margar og þurfa þykir!
1.
Hún er íslensk, ekki sú þekktasta né mjög áberandi, né eru útgáfur hennar á plötum margar.
Röddin er djúp í þessari söngkonu og hún komið við á ýmsum stöðum, eins og sagt er í tónlistinni!
Hver er söngkonan?
Um að gera að giska!
3.8.2007 | 11:07
Verðugt verkefni!
En þessir leikir verðugt verkefni, þar sem vanmat er stranglega bannað!
![]() |
Liverpool mætir Tolouse |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.8.2007 | 00:15
Mótsögn!?
Já, eftirfarandi hljómar örugglega mótsagnakennt, í ljósi þess að rok og rigning er ástæðan, en svona held ég að þetta geti jafnvel farið í hinu versta!
Nú hraustir sveinar hrökkva í kút
og hjörtu stopp´í meyjum.
EF þetta árið "þurkast út",
Þjóðhátíð í Eyjum!?
Veðurspáin allavega ekki góð, en svo er reyndar víðar um land.
![]() |
Bannað að tjalda í Herjólfsdal í kvöld vegna slæmrar veðurspár |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.8.2007 | 15:35
Loksins, loooksins, - Tónlistargetraun!
Jæja góðir hálsar, þá er loksins komið að því, eitt syttki getraun frá meistaranum og auðvitað á sviði tónlistar, nema hvað, eitthvað ku hann jú vita um hana, þótt "aldurinn færist yfir og minnið sé farið að daprast"!
Bara svona til að byrja með létt og laggóð, spurt um lag og verða vísbendingarnar í þremur liðum ef með þarf, með undirliðum auðvitað í hverjri.
SVo er bara að sjá hvort þeir sem ramba inn á þessa fátæklegu síðu, nenna eða hafa þroska til að leika sér í svona "Heilagrúski"!?
1.
Lagið er íslenskt í húð og hár, báðir þjóðkunnir menn um lant árabil er sömdu það. Höfundur textans orti hann sem lofsöng, en segja má að hann sjálfur hafi þó haft frekar dapra og fátæklega ímynd vegna annars kveðskapar og hvernig lífshlaup hans varð.
Lagahöfundurinn þótti einkar hógvær maður, var að sögn lítið gefin fyrir frægð og frama, en naut þó lengi gríðarvinsælda og virðingar. Ekki þó sérstaklega fyrir lög sín, hann samdi ekki mörg slík!
Hvert er lagið?
Þetta ætti að geta kveikt ljós hjá einhverjum held ég, kannski of auðvelt, kannski ekki!?
Verðlaun? Hver veit, kannski bækur, plötur, bílar eða utanlandsferðir!?
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
-
Jens Guð
-
arnar valgeirsson
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Big Fats Slim
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
Brynjar Davíðsson
-
Einar Bragi Bragason.
-
Eva Benjamínsdóttir
-
Eygló
-
Gulli litli
-
Heiða Þórðar
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Hlynur Hallsson
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Kristinn Halldór Einarsson
-
Kristín Einarsdóttir
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Kristján Kristjánsson
-
Kristján Logason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Oddur Helgi Halldórsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Rannveig H
-
Sema Erla Serdar
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sjónstöð Íslands
-
Solla Guðjóns
-
Steingrímur Helgason
-
Svala Jónsdóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Vefritid
-
Víðir Benediktsson
-
Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.9.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 218580
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar