25.11.2009 | 01:04
Framfram Magga!
Veit að margur í FF er ég þekki eða kannast við, taka því að líkum ekki fagnandi, en hin skarpa, skelegga skýrtmælandi Magga Sverris, á aðdáun mína töluverða og yrði mjög gaman að sjá hana taka slagin og keyra svo galvösk inn í kosningabaráttuna. Gæti styrkt SAmfó verulega í borginni ef vel tekst til og fært henni atkvæði sem ella færu annað.
Kýla á þetta Magga!
![]() |
Margrét Sverris íhugar framboð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
-
Jens Guð
-
arnar valgeirsson
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Big Fats Slim
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
Brynjar Davíðsson
-
Einar Bragi Bragason.
-
Eva Benjamínsdóttir
-
Eygló
-
Gulli litli
-
Heiða Þórðar
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Hlynur Hallsson
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Kristinn Halldór Einarsson
-
Kristín Einarsdóttir
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Kristján Kristjánsson
-
Kristján Logason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Oddur Helgi Halldórsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Rannveig H
-
Sema Erla Serdar
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sjónstöð Íslands
-
Solla Guðjóns
-
Steingrímur Helgason
-
Svala Jónsdóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Vefritid
-
Víðir Benediktsson
-
Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 218374
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég geispa Magnús ... Hefur hún eitthvað að gera á þing??? Þér væri nú nær að skrifa langan lofpistil um bloggvinkonu þína, frú Ólínu Þ.
Stefán Sigurðsson (IP-tala skráð) 28.11.2009 kl. 17:17
Sæll Magnús. Ég tek nú bara undir þín orð og hvet Margréti til að gefa kost á sér á þessum vettvangi. Verst að hún skuli vera í Samfylkingunni.
Þar fór góður biti í hundskjaft eins og sagt er.
kveðja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 30.11.2009 kl. 22:48
Afsakið, en ég svara þessu helst til seint.
Stebbi, hér er um borgarstjórnarframboð að ræða, ekki til þings. Magga er indæl og það er hún Ólína sannarlega líka, þú veist bara ekki hvað okkar á milli hefur farið haha, ég hef bæði lofað hana og ort um.
Ja Kolla, gott að þú þekkir þitt fyrrverandi heimafólk vel og hikar ekki við að láta það njóta sannmælis, en sé magga að fara nú í hundskjaft sem góðir bitar gera stundum, þá er víst hægt að líta í eigin barm fyrst og síðast ekki satt?!
Magnús Geir Guðmundsson, 6.12.2009 kl. 18:45
Sæll og gott að sjá lífsmark með þér. Það eru sjálfsagt ekki margar konur sem þú hefur ekki ort um eins hagmæltur kvennaljómi og þú ert.
Varðandi ummæli mín um Margréti þá þekki ég hana því miður ekki nema bara úr fjarlægð því hún gekk úr FF þegar ég gekk inn. Hún hefur hinsvegar sýnt af sér sterka mynd og það er rétt að hún njóti þess.
Tilvitnunin í málsháttinn merkir að mér finnst hún alltof góð fyrir Samfylkinguna. kveðja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 6.12.2009 kl. 21:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.