7.9.2009 | 19:18
Ætli Logi hafi svo flutt "Stórfréttina"?
Sá að sá ljúfi drengur og duglegi golfari var að lesa fréttirnar í kvöld á stöðinni, en missti af byrjuninni svo ég veit ekki svarið við þessari "mikilvægu" spurningu!
En fyrirsögnin er fyndin, hljómar eins og á íþróttafrétt, með íllkvittni mætti því spyrja líka hvað flokkurinn hafi þurft að borga fyrir fljóðið föngulega?
ÉG get annars bara giskað svona til gamans!
Fengur telst hún fullgildur,
fríð og gáfuð mær.
Keypt til "Sjalla" Svanhildur,
svona á "millur" tvær?!
Hver veit nema hún bara lesi þetta sjálf og komi með svarið?
Svanhildur til Sjálfstæðisflokks | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Fjölmiðlar, Íþróttir | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flott vísa hjá þér, Magnús. Ég veit að þú ert ánægður með hana, veitti þér mikla fullnægingu, ekki satt ?
Getur einhver botnað þetta vel:
Magnús hér miklu skítkasti dreifir,
magnast hann upp í því.
Örn Johnson ´43 (IP-tala skráð) 7.9.2009 kl. 21:47
Get nú ekki flokkað þetta innlegg undir skítkast. Ég skal botna þennan fyripart Arnar.
Magnús hér miklu skítkasti dreyfir,
magnast hann upp í því.
Örn Johnson hugmynd hreyfir,
hún er ekki ný.
Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 8.9.2009 kl. 16:17
hahaha Húnbogi, þú fórst létt með að "hnoða leirinn til enda" og gerðir nú betri botn en fyrriparturinn átti skilið!
En svona er það nú með Ernina stundum, þeir fljúga vissulega "Fugla hæst í forsjá vinda", en láta skýin oft villa sér sýn í leiðinni!
Ég er semsagt ánægður með Svanhildi, en ekkert sérstaklega með vísuna, hún bara svona alveg þokkaleg!
Magnús Geir Guðmundsson, 8.9.2009 kl. 17:16
Ég veit það Magnús, að þú hefur verið að bíða eftir vísu frá mér í háa herrans tíð. Svo að ég botnaði fyrripartinn á 2:47 mínútum ... Og geri aðrir betur !!!!
Magnús miklu skítkasti dreifir
magnast hann upp í því
hann fingurgóma að Guði teygir
í góli á bloggi æ og sí
Stefán Sigurðsson (IP-tala skráð) 10.9.2009 kl. 14:35
Takk Stefanó, en átt nú um þessar mundir ekki að leggja svona mikið á þig mín vegna hehe, 47. mín ekkert smáræði!
Magnús Geir Guðmundsson, 12.9.2009 kl. 16:19
Maggi ég hélt að örninn flygi fugla hæst í forsal vinda, en það er kannski misminni
Bubbi J. (IP-tala skráð) 12.9.2009 kl. 22:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.