6.8.2009 | 20:36
Meginskýringin!
Já, meginskýringin á þessu er nú einföld!
Að leikhússhróður aukist meir og meir,
mér er létt að skýra, nema hvað!
Máttur er að heita Magnús Geir,
málið ekki flóknara en það!
Drengur sá er nafnið góða ber, heldur ekkert annað en ofursnjall á sínu sviði, þetta bara áframhald á hans afbragðsstarfi og gifturíka hjá Leikfélagi Akureyrar!
Metaðsókn í Borgarleikhúsið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Dægurmál, Viðskipti og fjármál | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, það er afar vel látið af starfinu hans, greinilega toppmaður hér á ferðinni!
Það eru nákvæmlega svona menn sem treysta mann í þeirri trú að það eigi ekki að niðurgreiða menningu og listir fullorðinna af almannafé. Það þarf bara að bjóða almennilega vöru á þessu sviði eins og öðrum.
Megi hann og leikhúsið áfram dafna með þessum hætti.
Haukur Nikulásson, 6.8.2009 kl. 20:45
Minn ágæti Haukur tónlistarmaður, takk fyrir innlitið.
En ég er nú hins vegar dálítið hræddur um að svipað sé með listviðhorf þitt hérna eins og skyggnið hjá Jóni heitnum Múla forðum, að það sé gott SVO LANGT SEM ÞAÐ NÆR!
Nafna mínum hefur jú vegnað einstaklega vel, virðist hafa sjaldgæft lag og næmni fyrir listinni.En hann myndi örugglega segja þér að samt væri fyrir hannn sem aðra aldrei á fullvissan að róa og dæmið væri aldrei einfalt.Almennt er það svo mín niðurstaða að liststarfsemi svo fjölbreytt og hágæða sem rekin er í landinu, geti ekki til langframa starfað án aðkomu ríkis og sveitarfélaga, nafni minn og örfáir fleiri bara undantekningin sem sannar hugsanlega regluna, Borgarleikhúsið nýtur mikilla fjármuna frá hinu opinbera ekki síður en aðrir. Annars var þetta nú bara sett hér til gamans, ekki til að spinna alvarlega umræðu.
Magnús Geir Guðmundsson, 6.8.2009 kl. 21:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.