4.7.2009 | 15:42
Mistök eða meistaraskref!?
Ian Rush er nú slíkur herramaður, að hann myndi aldrei segja neitt annað en þetta um Owen. En það er hins vegar hundrað prósent öruggt sem ég sit hér, að hann hugsar annað og ýmislegt fleira og það gera nú Liverpoolaðdáendur sannarlega um allan heim flestir líka!
persónulega er mér alveg sama, en held að líkurnar séu nokkuð jafnar á að hann spjari sig og ekki,það er að segja ef honum tekst að halda sér heilum!á því virðast hins vegar minni líkur en hitt ef marka má mörg sl. árin, þar sem meiðsli á meiðsli ofan hafa hrjáð drenginn.En þó hann sleppi við þau og já standi sig, þá er nú samt ekkert sem segir að hann muni spila reglulega, samkeppnin þarna mikil enn og það þótt tveir ágætir hafi horfið á braut frá MU sem kunnugt er.
Michael Owen er allavega á seinni árum, eini uppaldi leikmaður LFC sem svo síðar hefur farið yfir til MU.
Paul Ince kom jú vissulega öfugu leiðina, en hann var ekki uppalin hjá MU, var keyptur þangað frá West Ham.
Eina samlíkingin sem ég get nefnt að nokkru allavega, er að Danny Dupree komst í akademíuna hjá MU, en var hafnað. Síðar gerði hann samning við Liverpool og náði þar í einhverjum örfáum tilvikum alla leið í aðalliðið!
En ekki til langframa og hann seldur til Newcastle eftir nokkur ár.
Ian Rush: Owen mun gera það gott hjá United | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Enski boltinn | Aukaflokkur: Íþróttir | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Peter Beardsley var hjá United en var hafnað, látin fara. Hann fór þá til Kanada og endaði í Liverpool.
Pétur (IP-tala skráð) 5.7.2009 kl. 11:02
Ég finn engar upplýsingar um Danny Dupree á netinu.
Kallinn (IP-tala skráð) 5.7.2009 kl. 11:59
Takk kærlega Pétur,ekki heiglum hent að muna þetta, en kannski koma fleiri upp úr dúrnum?
Stafsetningin mín eflaust röng "kall", farðu á þann snilldarvef liverpool.is og þaðan inn á lfchistory.net, þar finnur þú drengin áreiðanlega.
Magnús Geir Guðmundsson, 5.7.2009 kl. 17:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.