Mistök eða meistaraskref!?

Ian Rush er nú slíkur herramaður, að hann myndi aldrei segja neitt annað en þetta um Owen. En það er hins vegar hundrað prósent öruggt sem ég sit hér, að hann hugsar annað og ýmislegt fleira og það gera nú Liverpoolaðdáendur sannarlega um allan heim flestir líka!
persónulega er mér alveg sama, en held að líkurnar séu nokkuð jafnar á að hann spjari sig og ekki,það er að segja ef honum tekst að halda sér heilum!á því virðast hins vegar minni líkur en hitt ef marka má mörg sl. árin, þar sem meiðsli á meiðsli ofan hafa hrjáð drenginn.En þó hann sleppi við þau og já standi sig, þá er nú samt ekkert sem segir að hann muni spila reglulega, samkeppnin þarna mikil enn og það þótt tveir ágætir hafi horfið á braut frá MU sem kunnugt er.

Michael Owen er allavega á seinni árum, eini uppaldi leikmaður LFC sem svo síðar hefur farið yfir til MU.
Paul Ince kom jú vissulega öfugu leiðina, en hann var ekki uppalin hjá MU, var keyptur þangað frá West Ham.
Eina samlíkingin sem ég get nefnt að nokkru allavega, er að Danny Dupree komst í akademíuna hjá MU, en var hafnað. Síðar gerði hann samning við Liverpool og náði þar í einhverjum örfáum tilvikum alla leið í aðalliðið!
En ekki til langframa og hann seldur til Newcastle eftir nokkur ár.


mbl.is Ian Rush: Owen mun gera það gott hjá United
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Peter Beardsley var hjá United en var hafnað, látin fara. Hann fór þá til Kanada og endaði í Liverpool.

Pétur (IP-tala skráð) 5.7.2009 kl. 11:02

2 identicon

Ég finn engar upplýsingar um Danny Dupree á netinu.

Kallinn (IP-tala skráð) 5.7.2009 kl. 11:59

3 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Takk kærlega Pétur,ekki heiglum hent að muna þetta, en kannski koma fleiri upp úr dúrnum?

Stafsetningin mín eflaust röng "kall", farðu á þann snilldarvef liverpool.is og þaðan inn á lfchistory.net, þar finnur þú drengin áreiðanlega.

Magnús Geir Guðmundsson, 5.7.2009 kl. 17:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband