Hér er eitthvađ málum blandiđ!?

Eđa ţađ finnst mér. Allavega urđu stökk síđast ţegar ég vissi, ekki ógild sem slík ţótt međvindur á međan ţau vćru framkvćmd reyndust yfir mörkum. Ef hins vegar vćri um metárangur fengist hann ekki stađfestur vegna ţessa of mikla međvinds, en stökkiđ gilti sem einangrađur árangur í keppni!
Ógilding teljist svo aftur á móti og langoftast ţegar keppandi sígur lengra í uppstökinu en sem nemur plankanum sem stokkiđ er af eđa keppandin fer út fyrir gryfjuna, dettur, eđa gerir stökkiđ vísvitandi ógilt sjálfur!
Ţetta hef ég nú haldiđ hingađ til ađ gilti enn, ćfđi nú frjálsar um hríđ fyrir óralöngu!
mbl.is Jóhanna bćtti sig og setti nýtt mótsmet
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir

Já, ţađ var eitthvađ málum blandiđ ţađ sem ţarna gerđist í ákvörđun dómarans í gćr.

Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 5.7.2009 kl. 22:21

2 Smámynd: Jónas Egilsson

Lilja og Magnús.

Ţetta er smámisskilningur. Stökkiđ sem slíkt er gilt og árangur gildir til sigurs á mótinu. Hins vegar er árangurinn ekki gildur inn á afrekaskrá, ţar sem međvindur var yfir leyfilegum mörkum, sem eru 2,0 m/sek.

Jónas Egilsson, 6.7.2009 kl. 08:23

3 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Takk kćrlega fyrir innlitiđ Lilja Guđrún og Jónas, ţakka ţér sömuleiđis fyrir ađ hnykkja á um ţennan misskilning hjá mbl. eđa kannski ranga hugtakanotkun, ég varđ nokkuđ undrandi á ţessu, hafandi međal annars stokkiđ langstökk á yngri árum.

Magnús Geir Guđmundsson, 6.7.2009 kl. 09:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 218004

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband