21.4.2009 | 21:08
Endurtekið veisluefni!
SAnnarlega já frá Stanford Bridge um daginn, en nú bara full af klúðri hjá þeim Rauðu, sem fyrir ólánsskap voru ekki búnir að klára dæmið í fyrri hálfleik, höfðu þá yfirburði og áttu að skora ein fjögur allavega!
Nú er þetta því enn betur og þægilegrar kannski í höndum MU, þó dettur mér enn ekki í hug að telja möguleikana úti, af og frá!
En synd að svona mörg mistök í einum leik skuli eiga sér stað, fleiri held ég bara en í tíu leikjum til samans þar á undan!?
Nú er þetta því enn betur og þægilegrar kannski í höndum MU, þó dettur mér enn ekki í hug að telja möguleikana úti, af og frá!
En synd að svona mörg mistök í einum leik skuli eiga sér stað, fleiri held ég bara en í tíu leikjum til samans þar á undan!?
Liverpool í toppsætið - Arshavin með fernu fyrir Arsenal | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvernig færðu út að Liverpool sé komið í toppsætið ??
Skarfurinn, 21.4.2009 kl. 21:13
með því að reikna út markamun ;)
Frelsisson (IP-tala skráð) 21.4.2009 kl. 21:15
Það gildir það sama nú og alltaf,ekki búið fyrr en flautan flautar af í síðasta lei vertíðar.enfyrir utan það spennandi leikur með fullt af tækifrum sem voru misjafnlega vel og illa nýtt.Sendi allavega blómin ekki strax til MU MU.
Ólöf Björnsdóttir (IP-tala skráð) 21.4.2009 kl. 21:20
Rétt hjá Frelsisson, Liverpool telst vera ofar á betri markatölu, hún ræður ef lið eru með jafn mörg stig.
Magnús Geir Guðmundsson, 21.4.2009 kl. 21:21
Sannarlega frábær leikur og Rússinn á flugi hjá mínum mönnum.Óskiljanlegt að hafa hann ekki inná á móti Chelsea í bikarnum.Vona að Liverpool nái að klára deildina,en þeir gera það reyndar ekki með svona varnarleik !!!
Kem diskunum til þín á morgun eða hinn,farin að hlakka til að heyra þitt álit á honum.
Binni D (IP-tala skráð) 21.4.2009 kl. 21:24
Rétt hjá þér líka Ólöf og takk fyrir innlitið. Nema hvað, að það er víst réttara að orða það svo, að þetta sé ekki búið fyrr en DÓMARINN flautar af, eða eins og ég hef sjálfur margsagt, "Þetta er ekki búið fyrr en það er búið"
Magnús Geir Guðmundsson, 21.4.2009 kl. 21:25
Og nei ekki ástæða til að senda blóm enn.
Takk fyrir það Binni, komdu bara, best síðdegis eða um kvöldið. (ert annars meiri prakkarinn að lauma þessu að hérna!)
Og mikið rétt, enn og aftur, menn vinna ekki titil með svona "Gjafamarkaði" eins og mér virtist þetta vera og Arnar garmurinn tíundaði vel í lýsingunni.
Magnús Geir Guðmundsson, 21.4.2009 kl. 21:30
... hálf svekkjandi að Arsenal skildi fá á sig þetta klúðurs mark í blálokin... mér fannst Arsenal betra liðið...
Áfram United...
Brattur, 21.4.2009 kl. 21:35
@ Brattur: Fannst þér Arsenal vera betra liðið? Eins og þetta sé eitthvað álitamál. Það er ekki einu sinni hægt að hlægja að þessu, en ansi dæmigert fyrir manu mann að láta svona frá sér. Tölfræðin lýgur ekki:
skot: liv 26 - ars 8
horn: liv 12 - ars 0
varin skot: liv 0 - ars 10
Pepe varði sum sé ekkert af þeim 4 skotum sem hittu rammann (sem voru reyndar öll óverjandi). Pólverjin knái bjargaði Arsenal hins vegar frá niðurlægingu. Van der sar gat ekki státað af því á old traffor um daginn...
Einar (IP-tala skráð) 21.4.2009 kl. 21:49
Flottur leikur tveggja skemmtilegustu liðanna í deildinni, enda prúðmannlega leikinn, annað en þegar eitthvað minna liðið í mannheztaborg á í hlut yfirleitt með leikaraskap & stjörnuztælum.
Ég er sáttur við að gefa eftir stigið & hefði verið sáttur við að tapa öllum, ef það myndi duga til tilitlz fyrir púlara.
Steingrímur Helgason, 21.4.2009 kl. 21:49
TAkk fyrir tölfræðina Einar, ég missti af henni. Brattur er bara að reyna að vera stríðin, en það gengur ekki.
STeini minn,þú mælir manna heilastur, er farin að hallast að því að í brjósti þér leynist GULLHJARTA!
Magnús Geir Guðmundsson, 21.4.2009 kl. 22:45
Já, ég er pínu stríðinn... viðurkenni það... samt fannst mér Arsenal betra liðið... meiri að segja var eitt mark dæmt af Arsenal vegna rangstöðu sem var rangur dómur... Liverpool því stálheppnir að fá 1 stig út úr leiknum...
Ég hélt að Steini væri með gullhjarta... en held að hann sé bara með silfurhjarta eftir þetta komment...
Brattur, 21.4.2009 kl. 23:42
Verð að viðurkenna að Lífiðerpúl var betra í leiknum. Vörnin okkar virkaði óörugg og stundum eins og áhorfendur. Við höfum allt of oft verið í þessarri stöðu, sem lífiðerpúl var í,í kvöld, að eiga miklu meira í leiknum, en tapa eða ná aðeins jafntefli. En, það eru MÖRKIN sem telja. Rosalega var rangstaðan tæp, sem dæmd var á Bentner. Var ekki þar komið fimmta markið okkar??? Tóku þið eftir því að annar þrumufleygur rússans var með hægri, en hinn með vinstri!!
Oddur Helgi Halldórsson, 21.4.2009 kl. 23:57
Þessi leikur skipti öllu máli fyrir Liverpool en minna fyrir Arsenal. Hefði það verið á hinn veginn þá hefði Arsenal tekið þetta létt.
Því miður er Rússinn Arshavin ekki með á móti Man.Utd í meistaradeildinni. Það getur gert útslagið til að Man.Utd komist áfram.
Svo góður er hann.
Már (IP-tala skráð) 22.4.2009 kl. 02:03
E skiptir engu Már, allir sanngjarnir og vitrir menn eins og Steini og Oddur viðurkenna það bara sem við blesti og tölfræðin að ofan staðfestir. En þetta er bara gamla sagan, þú vinnur ekki leiki ef þú nýtir ekki færin betur. Arshavin mikill fengur fyrir Arsenal og mikill skotmaður já greinilega, en í þremur tilfellum getur hann jú samt þakkað mistökum Livemanna að hann fékk þessi færi til að skora.
Magnús Geir Guðmundsson, 22.4.2009 kl. 18:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.