23.3.2009 | 10:03
Manni "Huldumaður"!
Segi nú ekki að mér hafi fundist Ármann skemmtilegasti strákurinn í bekknum, en alls ekki slæmur og bara með góðan slatta af sjálfsáliti, sem greinilega hefur nú beðið nokkurn hnekki eftir þetta prófkjör eða verið svo misboðið að hann hefur tekið þessa ákvörðun!?
Og framtíðin virðist opin og allavega að hluta á "Huldu" eða kannski frekar hjá, í og með Huldu!?
Ármann gefur ekki kost á sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hef grun um að klaufsk framganga Ármanns í íhaldsáróðursþætti Ingva Hrafns á ÍNN hafi orðið honum fjötur um fót. Þar hefur Ármann komið fram sem galgopi með litla innistæðu til frekari afreka.
Jens Guð, 25.3.2009 kl. 00:53
Þú segir nokkuð Jens, vissi af honum í þessum þætti, en man ekki eftir því að hafa fylgst með nema þá fyrir löngu.
Magnús Geir Guðmundsson, 25.3.2009 kl. 17:12
við ármann erum uppeldisfélagar úr víðilundinum. hann var prýðispiltur og við strukum einu sinni og ætluðum til reykjavíkur, yfir súlur og svo áfram.
en snérum við í fálkafelli því við vorum svangir.
ég hef ekki staðið mig nógu vel í uppeldinu því hann tók kolranga beygju í pólítík, og hverfur þaðan þegar vinir hans hafa sett mig og þig og hann og alla á hausinn.
arnar valgeirsson, 25.3.2009 kl. 21:24
Já Arnar minn, þetta er lítill heimur, við þekkjum eða könnumst eitthvað við flesta sameiginlega. En leitt að uppeldi á fleiri vígstöðvum en heimafyrir hefur klikkað, ættingjar og vinir bara meira og minna "vitlausir" ´þessum efnum haha! En ef ég man þetta rétt, fluttist drengurinn í Glerárskólan í sjöunda bekk, nema að það hafi verið enn fyrr og þar réðust líka hans örlög hvað það varðaði, að þá kynnist hann líka stúlkunni sem enn mun vera hans ektakvinna hygg ég, Huldu litlu og því er nú fyrirsögnin eins og hún er m.a.
Magnús Geir Guðmundsson, 26.3.2009 kl. 18:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.