19.1.2009 | 22:08
Einbeitingarskortur!
Í einu orði sagt já!
En, þessi úrslit skipta ekki neinum sköpum í titilbaráttunni, hún er enn í algleymingi og verður það líkast til allt fram á vor og e.t.v. ekki bara á milli Man. Utd og Liverpool heldur alveg eins Aston villa, Arsenal og/eða Chelsea!
Jafntefli annars leiðinleg úrslit, sérstaklega þegar þitt lið á nær undantekningarlaust að fá meir út úr leiknum en það.
En eins og þar stendur,
SVona er fótboltinn!
Cahill jafnaði og Liverpool ekki á toppinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Víðir Benediktsson, 19.1.2009 kl. 22:10
Já man.utd aðdáendur kættast núna,,,,, enn ég er klár á því að man.utd á eftir að tapa stigum líka!
Þráinn Maríus (IP-tala skráð) 19.1.2009 kl. 22:32
TAkk fyrir Þetta Víðir, hvað sem það svo á að þýða orðalaust!?
Jamm Þráin, löng barátta framundan!
Magnús Geir Guðmundsson, 19.1.2009 kl. 22:42
~þú skokkar einn á vegg...~
Steingrímur Helgason, 19.1.2009 kl. 22:44
Þú segir ekki STeini!?
Magnús Geir Guðmundsson, 19.1.2009 kl. 22:46
Bara eitt Magnús,,,,,,,,,, það er villa í færslunni hjá þér!!! það á ekki að skrifa man.utd með stórum staf!
Þráinn Maríus (IP-tala skráð) 19.1.2009 kl. 22:47
Nei Þráin, ekki man. utd með stórum staf, en MU eru stórir stafir!
Magnús Geir Guðmundsson, 19.1.2009 kl. 23:02
... Þráinn, auðvitað er villa í færslunni... Aston Villa... og þeir lenda í 2. sæti á eftir United.... aðrir verða neðar...
Brattur, 20.1.2009 kl. 00:01
Við spyrjum að leikslokum!
Magnús Geir Guðmundsson, 20.1.2009 kl. 02:15
Hvar er gorgeirinn sem einkenndi þig í haust og fram að áramótum?!! :D :D :D
Addi E (IP-tala skráð) 20.1.2009 kl. 09:20
Ég hef tekið ákvörðun, drastíska ákvörðun og hún er sú að ég er hættur að vera Poolari, minn stuðningur við Liverpool hefur verið þeim til trafala og nú er svo komið að það er ekki spurning hvað liðið þitt gerir fyrir þig heldur hvað þú gerir fyrir liðið þitt og þar sem spádómar mínir og framsýni hafa til þessa orðið mínu fyrrverandi liði til vansa þá er ákvörðun mín sú að allavega fram á vorið mun ég verða einlægur stuðningsmaður United besta liðs í heimi en stuðningurinn verður mest í orði og mun ég ausa úr viskubrunni mínum þeim til handa þar til þessari leiktíð líkur eða allavega eins lengi og ég hef nennu til......Er það von mín að minn stuðningur við þá muni leiða til þess að mínir fyrrverandi "Lúserpool" verði meistari í vor. Kv. Tótinn
Þórarinn M Friðgeirsson, 20.1.2009 kl. 09:27
Jæja eru púllarar afskaplega niðurlútir í dag,og það niðurlútir að það á bara að hætta að vera púllari Þráinn ég býst alveg við því að Utd eigi eftir að tapa stigum(en þau verða ekki mörg) það eiga púllarar eftir að gera líka,og toppliðin öll.
Hjörtur Herbertsson, 20.1.2009 kl. 09:47
Ef ég fer rétt með þá er Liverpool nú búið að gera núna 5 jafntefli á heimavelli og vinna 5 leiki á heimavelli. Samkvæmt þessari tölfræði er miklar líkur á því að jafnteflin á heimavelli verði fleiri og mörg lið munu hafa trú á því að þau geti farið á Anfield og náð jafntefli, líkurnar eru jú 50% ef marka má árangurinn á tímabilinu fram til þessa, og það er meira en hálfnað. Þeim fjölgar óðum sparkspekingum í Englandi sem spá því að Lverpool muni heltast úr titilbaráttunni á næstu vikum. En við sjáum til. allavega erum við United menn sáttir eins og hún er núna og leikmenn liðsins þekkja þessa stöðu vel og hafa skilað titlinum undanfarin t tímabil eftir að hafa komist í svipaða stöðu.
Kristinn Halldór Einarsson, 20.1.2009 kl. 10:09
Engin gorgeir hér bara GEIR, Addi litli rausari!
Hjörtur kann að lesa og því sér hann að síðuritari er hinn rólegasti og sagði sömuleiðis fyrirfram, að úrslit þessa leiks skiptu engum sköpum.
Hahaha Tóti, þú ert með kímnigáfuna sannarlega í góðu lagi, eitthvað sem margur MU aðdáandin á ekki til!
En Kristinn minn Halldór, þú ert hinn mesti auðfúsugestur að MU aðdáanda að vera og akkur sömuleiðis af hve talnaglöggur og minnugur þú ert! Þó myndi ég nú ekki reikna dæmið þannig að líkurnar séu fimmtíu prósent á að gestir nái jafntefli á Anfield þ.e. 1 á móti 2, heldur 1 á móti 3, vþí þótt litlar líkur séu á, er möguleikin að vinna sigur alltaf fyrir hendi líka í upphafi leiks, þó það hafi ekki enn gerst í deildinni og rúmt ár liðið frá tapi síðast. Eða miðað við að liðið vinni 2 af hverjum 3 það sem af er, 10 af 15 en 1 af 3, fimm, endi með jafntefli kann ég ekki að reikna þetta öðruvísi.
Þú leiðréttir mig bara ef ég er að miskilja þetta.
Magnús Geir Guðmundsson, 20.1.2009 kl. 20:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.