11.1.2009 | 10:57
Jafntefli eða útisigur!
Ég hallast nú bara helst að því já fyrirfram!
Bæði lið hafa sýnt vissa veikleika á sl. vikum í deildinni, munurinn þó helst að MU hafa haft mikla heppni með sér öfugt við Chelsea og reyndar Liverpool líka á stundum!
Terry og Ballac koma endurnærðir, sem Evra gjörir jú líka, en það er alltaf spurningarmerki með endurkomu vegna meiðsla eins og hjá Ferdinand og það í svo mikilvægan leik líka sem þennan!Þess má svo geta, að einna meiðsla hjá frábærum leikmanni er ekki getið, Michael Essien,litla "Skriðdrekans", en hann spilar víst ekki mikið meir á þessu tímabili ef þá nokkuð?
En, tilfinningin er annars þessi semsagt, hallast mest að jafntefli, en hef jafnframt á tilfinningunni að þeir bláu séu allt eins líklegir til að vinna!?
Ar annars auðvitað ekki sáttur við framgang toppliðsins í gær gegn SToke, en samt, líkt og með fyrri leikin, þá samgleðst ég í aðra röndina vini mínum J'oa, þeim allraharðasta Stokefylgismanni sem þekkist af íslensku bergi!
Þetta þýðir hins vegar bara, að vel verður lúskrað á Everton um næstu helgi í deildinni og ekki bara þá heldur strax á eftir í bikarnum líka!
Ferguson gamli og fylgismenn hans skulu ekki láta sig dreyma um að einhverjar taugar séu að bresta, eitthvað annað og meir þarf að koma til svo ílla fari hjá Rauða hernum!
Og það er já líka mín sterka tilfinning í dag!
Lykilmenn tilbúnir í slaginn í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er þetta ekki bara óskhyggja hjá púllara.En ég verð bara að segja eins og er,að sem Utd-maður,þá er ég eiginlega skíthræddur fyrir þennan leik,því mínir menn hafa svo sem ekki verið að standa sig neitt afskaplega vel undanfarið.En vonandi verður bót á því í dag,og þeir haldi sínu striki á heimavellinum,en þeir hafa ekki tapað þar í undanförnum leikjum.
Hjörtur Herbertsson, 11.1.2009 kl. 11:56
Össur, takk fyrir innlitið!
Sigur Chelsea er ekkert á óskalistanum, þetta er bara kalt mat um leið og´sú tilfinning sem ég hef. Hún er þó sterkari í þá átt, að þetta endi með jafntefli, sem ekki mikla sérþekkingu krefst til að sjá, að eru líkleg úrslit.
Magnús Geir Guðmundsson, 11.1.2009 kl. 13:29
Ég meistari góður er skíthræddur um að United hafi þetta í dag en jafntefli er á óskalistanum en við verðum að hrósa því liði sem vinnur í dag hvort sem verður, rauðnefur rótari er snillingur í uppstillingu því miður og brasilíski barbarinn kemst ekki með tærnar þar sem RR hefur hælana. KV. Tótinn
Þórarinn M Friðgeirsson, 11.1.2009 kl. 16:32
Jamm, 3-0 bara, en umhugsunarvert er hversu heimaliðið vann svo nær eingöngu vegna klúðurs andstæðingsins, en ekki vegna eigin verðleika!
Magnús Geir Guðmundsson, 11.1.2009 kl. 18:25
Áfram Manchester united.
Offari, 12.1.2009 kl. 00:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.