Rétt hjá Máa!

Eins og hlutirnir hafa þróast hygg ég að þetta sé helsti kosturinn í dag, sem hann á raunar alltaf að hafa verið varðandi spurninguna að ganga í ESB, stjórnvöld setji mikla vinnu í gang um markmið og greiningu á því sem til boða stæði, síðan væri það þjóðarinnar að ákveða hvað gera skildi, samþykkja eða hafna! Hugmynd sumra og þá helst innan D flokksins, að kjósa eigi fyrst um hvort yfir höfuð eigi að kanna málin, eins og ég hef skilið það, finnst mér hins vegar ekki koma til greina og bara til þess að tefja og þæfa hlutina! Mái karlinn auðvitað ekki í sumra augum maðurinn sem hlusta á mikið á eftir þátt hans í bankahruninu, (hvert það svo var nákvæmlega?) en hann er hérna að segja okkur staðreynd sem vart verður litið framhjá. Og þetta með vextina, þá er það sömuleiðis staðreynd sem öskrar beinlínis á okkur, þeir eru alltallt of háir og við þá verður ekki lifað til langframa!
mbl.is Þjóðin á að kjósa um aðild
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 218017

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband