Hugumstóri herinn!


Blessaður hjálpræðisherinn,
í hjörtu mannanna fer inn.
Von til að veita,
er vansælir leita
Þangað hann birtuna ber inn!

Á öllum tímum, þessum þrenginga sem öðrum bjartari, eru alltaf einvhjir sem verða undir í lífinu, eiga erfitt uppdráttar að einhverjum mismunandi ástæðum.
Því er starf Hjálpræðisherrsins og fleiri slíkra gríðarlega þakkarvert og bráðnauðsynlegt, þó auðvitað vildum við að svo væri ekki einn góðan veðurdag.
Óska herrnum alls hins besta er hann flytur í sitt nýja húsnæði þarna í hjalteyrargötunni, eftir að hafa verið nú síðast í ekki of aðgengilegu húsnæði að Hvannavöllum.


mbl.is Hjálpræðisherinn stækkar við sig
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gulli litli

Vöxtur hjá hernum..

Gulli litli, 6.10.2008 kl. 20:23

2 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Jamm, góðu eða íllu heilli!?

Magnús Geir Guðmundsson, 6.10.2008 kl. 21:05

3 Smámynd: Solla Guðjóns

Sem betur fer má enn sjá fullt af ljósum punktum í tilveruni

Solla Guðjóns, 7.10.2008 kl. 14:01

4 Smámynd: Rannveig H

Það er gott að vera í hershöndum eða þannig  Siggi kaftein og Rannva er dugleg.

Rannveig H, 7.10.2008 kl. 15:04

5 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Mikið rétt Solla góð og sjálfur hef ég ekki undan neinu að kvarta.Hugurinn hins vegar hjá þeim sem nú eru í óvissu með sinn hag á mörgum viðum og hafa glatað sparifé sínu.

Takk fyrir það Rannveig, þú virðist þekkja til þeirra heyri ég, Sigga þekki ég sjálfur frá fornu fari hér í bæ, afbragðsdrengur!

Magnús Geir Guðmundsson, 7.10.2008 kl. 20:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband