27.9.2008 | 18:04
Ótrúlegt klúđur Keflvíkinga, en til lukku Hafnfirđingar međ sigur á mjög skemmtilegu Íslandsmóti 2008. Dćmiđ frá 1989 snérist viđ!
Um eđa rétt eftir miđjan seinni hálfleik er ég fylgdist vel međ, var ekkert sem benti til ţessa, ÍBK ađ vinna Fram 1-0 og FH jú líka ađ vinna Fylki, en ađeins međ einu marki. Vonbrigđi suđurnesjamanna finnast svei mér ţá alla leiđ hingađ norđur og pínu kenni ég í brjósti um Kristján ţjálfara ţeirra, ţjálfađi jú Ţór međ ţokkalegum árangri fyrir nokkrum árum! En rosaleg lok já og óvćnt á í heild mjög skemmtilegu og frísku Íslandsmóti karla, fjölgunin í deildinni greinilega til góđs, allavega í ţessari fyrstu atrenu! En mikiđ held ég ađ Heimir Guđjóns ţjálfari FH hugsi hlýtt til hans Ţorvalds Örlygs, Todda, ţjálfara Fram, en ég man nú ekki betur en ţeir hafi spilađ saman í KA um áriđ, en gćti ţó misminnt um ţađ! Ogogog, FH-ingar sem komnir eru nokkuđ á legg og muna 19 ár aftur í tíman, vilja nú sjálfsagt meina ađ réttlćtinu hafi veriđ fullnćgt, en ţá voru ţeir sjálfir einmitt í sömu stöđu eđa svipađari og ÍBK nú! Ţá var andstćđingurinn einmitt sá sami og í dag, Fylkir, en líkt og Keflvíkingar á sínum heimavelli, töpuđu ţeir og já einmitt KA vann sinn fyrsta og eina Íslandsmeistaratitil! Og hverja skildu ţeir bláu hafa unniđ? Jú einmitt (aftur og enn) ÍBK ţar sem Jonni Kristjáns skorađi m.a. síđasta markiđ man ég! Skemmtileg söguleg hliđstćđa ekki satt!?
FH Íslandsmeistari 2008 | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Breytt s.d. kl. 18:27 | Facebook
Um bloggiđ
Pælt um heima og geima
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er vonsvikinn međ Keflvíkinga ,ţeir voru nánast međ ađra hönd á bikarnum,
var samt smeykur ađ FH-ingar vćru ađ ná vopnum sínum aftur um síđustu helgi .Fannst komin tími á ađ bítlabćrinn fengi bikarinn eftir öll ţessi ár .
hörđur halldórsson (IP-tala skráđ) 27.9.2008 kl. 18:26
Takk Hörđur. Ţetta var já örlagaţrungiđ í meira lagi, fagur draumur ÍBK breyttist á svipstundu í martröđ!
Eftir á ađ hyggja, ţá urđu ţeir kannski vćrukćrir, ómeđvitađ eđa ekki, enda umtaliđ líka ţannig fyrir helgina, ađ ţetta vćri í raun bara formsatriđi fyrir ţa´ ađ klára dćmiđ!
Magnús Geir Guđmundsson, 27.9.2008 kl. 18:31
toddi semsagt tók keflavík í lokaleiknum bćđi 89 og 08 og varđ örlagavaldur hjá Fylki og FH. jebbs, rétt hjá ţér.
ánćgđur međ todda en hefđi unnt keflvíkingum ţetta nú. ekki spurning.
áfram KA, Leeds og Fram. jebbs, mađur er pínu geđklofi í boltanum stundum. ţó hjartađ sé gult inn ađ innstu ţráđum.
arnar valgeirsson, 27.9.2008 kl. 19:04
Haha, heyri ađ ţú mannst ţetta! En er ţér alveg sammála međ ÍBK, eftir 35 ár voru ţeir međ ţetta nánast, sannarlega stutt á milli hláturs og gráturs hérna!
Magnús Geir Guđmundsson, 27.9.2008 kl. 19:52
Sem Frammara samt, fannst mér ţetta sárt fyrir suđurnezjaliđiđ.
Bara boltanz vegna ..
Steingrímur Helgason, 28.9.2008 kl. 00:11
Sem ég segi og sagđi, sanngirni og réttlćti ekki til í boltasparki!
En Kristján og lćrisveinar hans geta nú líklegast engum kennt um nema helst sjálfum sér og ţví kalla ég ţetta ekkert annađ en klúđur!
Magnús Geir Guđmundsson, 28.9.2008 kl. 01:29
Ég kvitta en les ekki íţróttabull..
Gulli litli, 28.9.2008 kl. 10:53
Allt í góđu Gulli,
gerir ekkert til
Ţótt sleppir boltabulli,
blessađan ţig skil!
En hví ég segi ţetta svona, skilur ţú kannski ekkert í!?
Magnús Geir Guđmundsson, 28.9.2008 kl. 15:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.