23.8.2008 | 16:25
Já, þetta snýst um að skora fleiri mörk en andstæðingurinn, HVERNIG og HVENÆR sem er!
Fyrirsögnin segir nú flest um fínan sigur minna manna í dag á "Boro", skrítið jöfnunarmark annars vegar, en svo eitt af flottari gerðinni hins vegar á lokasekúndunum! Afskaplega sæll með þetta í ljósi þess að dómaragreyið átti ekki sinn besta dag, sem gerist með þá ágætu menn líkt og einstaka leikmenn eða lið í heild. Gummi Ben hinn góðlátlegi vildi allavega meina í lýsingunni sinni, að tvívegis hafi hann átt að dæma vítaspyrnur til handa þeim Rauðu, svo þetta var kannski bara sanngjarnt þrátt fyrir falllega markið hans Mito frá Egyptalandi og að hann og félagar hafi átt góðan leik. Nú veit ég að til dæmis margur Man. Utd. sá virkilega RAUTT er Gerrard smellti honum inn þarna í restina og sjálfsagt sumir í Chelsea líka, en þetta viljum við "Púlararnir" sjá sem mest í vetur og trúm að verði langoftast, að okkar menn skori meir en andstæðingurinn, hvernig og já hvenær sem er!
Annars er sigur SToke á Aston Villa mér líka sérlega gleðilegur, nú gleðst minn gamli félagi hann J'oi innilega!
Og úrslitin hjá Sunderland eru auðvitað flott líka, sýna að góður leikur þeirra við Liverpool fyrir viku, þar sem úrslitin hefðu alveg getað orðið jafntefli, var engin tilviljun!
Annars er sigur SToke á Aston Villa mér líka sérlega gleðilegur, nú gleðst minn gamli félagi hann J'oi innilega!
Og úrslitin hjá Sunderland eru auðvitað flott líka, sýna að góður leikur þeirra við Liverpool fyrir viku, þar sem úrslitin hefðu alveg getað orðið jafntefli, var engin tilviljun!
Gerrard tryggði Liverpool sigur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 16:32 | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir að níðazt ekkert á mínum mönnum í þezzari færzlu Maggi minn, þú ert ~dreng góðr~....
Steingrímur Helgason, 23.8.2008 kl. 19:37
Steingrímur minn, ég níðist aldrei á neinum, hvað þá að mér dytti í hug að níðast á "minni máttar"! Bróðir næstur mér í aldri er líka haldin "Skyttuaðdáun" frá unga aldri, er mikið viðkvæmnisgrey svo ég er alltaf frekar ljúfur Lundúnaliðs þessa í garð.SVo var nú þessi Fulhamleikur ei nema lítt hafin, ef þá yfir höfuð fæddur, er orðin hér að ofan voru rituð.
Magnús Geir Guðmundsson, 23.8.2008 kl. 20:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.