4.8.2008 | 16:47
Magga,brosin og elskulegheitin!
Að ályktunum ekki núna hröpum,
en alveg mér það sýnist vera á tæru.
Að brosin hennar Möggu skiptu sköpum,
svo skýjum ofar gestir aftur færu!
Og þetta sýnist mér nú í stórum dráttum hafa gengið eftir já, síðdegis á frídegi verslunarmanna! Og óskum vér þeim hér með til hamingju með daginn!
En mál þessara tveggja kvenna eru að sjálfsögðu tveimur of mikið, en því miður er hættan alltaf á slíku á margmennum samkomum sem þessum, eins og raunar alls staðar alla daga!
En DAníel er ekki Gunnarson, heldur Guðjónsson held ég.
Magga kellan fær annars bara restina af verslunarmannakveðjunni auk sinna samstarfsmanna, hún er sjálf elskulegheitin uppmáluð svo þetta hlaut bara að takast sæmilega, þó aujðvitað ein manneskja ráði samt ekki öllu um hvernig til tekst með svo stóra framkvæmd!
Fjölmenni á flugeldasýningu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.8.2008 kl. 17:20
Fannst athyglisvert við þessa frétt að sagt var að mikið fjölmenni hefði verið á flugeldasýningu, af því þú ert nú mikill málfarsráðunautur er ekki þarna einu orði ofaukið? Og af því við háðum nú... förum ekki nánar út í það...þá er ég að rifja upp gamla ritdeilu á blogginu mínu frá 1975, sem kom á poppsíðunni í framsóknarsneplinum Tímanum sællar minningar, um hver væri betri Led Zeppelin eða Cream.
Bubbi J. (IP-tala skráð) 4.8.2008 kl. 19:43
Góður !!!
Birna Guðmundsdóttir, 5.8.2008 kl. 10:21
Takk fraukur mínar ágætu fyrir innlitið og kveðjurnar.
Búin að kíkja aðeins, en ekki að lesa greinina.
Magnús Geir Guðmundsson, 5.8.2008 kl. 22:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.