18.7.2008 | 09:08
Blessuð sé minning hans!
Hann bæði skírði mig og fermdi, sem og marga í minni fjölskyldu.
Afskaplega hlýr og góður maður Sr. Birgir, sem heiður var að kynnast og ég mun alltaf minnast með virðingu.
Með Sr. Birgi nú fallin er frá,
Fjárhirðir Drottins einn mestur.
Hann sómamaður að sönnu var já,
ssöngvari góður og prestur!
Andlát: Birgir Snæbjörnsson | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 09:14 | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er þér alveg hjartanlega sammála. Góð vísa.
Gisli Gretarsson (IP-tala skráð) 18.7.2008 kl. 09:44
Sé þessar fréttir fyrst hér á vefsíðunni þinni Magnús. Segi eins og þú, að ég á margar hlýjar minningar frá séra Birgi. Hann sá um flestar prestsathafnir í minni fjölskyldu þegar ég var að alast upp, kenndi mér í gagnfræðaskóla og var prestur við Akureyrarkirkju þegar ég söng með kirkjukórnum. Fæ svolítið tak í hjartað að lesa um að þessi góði maður sé nú fallinn frá.
Auður H Ingólfsdóttir (IP-tala skráð) 18.7.2008 kl. 10:07
Þetta var jú prýðiskall. Hann fermdi mig ásamt Séra Þórhalli heitnum. Þurfti víst tvo til...
Ingvar Valgeirsson, 18.7.2008 kl. 10:08
Smhryggist þér með prestinn ykkar.
Takk fyrir kommentið í umræðunni hjá mér.
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.7.2008 kl. 10:13
Guð sé hér
Séra Birgir Snæbjörnsson kom um svipað leiti í Æsustaðaprestakall og ég var sendur í sveit
í Svínavatnssókn. Ég man að hann tók alltaf eina gamla konu á bænum með, þegar hann ók til messu á Willysjeppa,
sínum "Ísraelsútgáfan". Bændurnir töldu að hann væri nokkuð góður bóndi. Hann varð strax mjög vinnsæll
kennimaður. Hann var svo bjartleitur og fallegur maður.Hann náði strax til okkar krakkanna með rólega og fáguðu
fasi. Ef einhver hefur gengið á Guðsvegum þá var það hann.
Blessuð sé hans minning.
Þorsteinn bóndi
Þorsteinn H. gunnarsson (IP-tala skráð) 18.7.2008 kl. 10:53
Séra Birgir heitinn fermdi mig í Akureyrarkirkju þar sem ég fór fram á að fá að fermast þar. Hefð að óbreyttu átt að fermast í Lögmannshlíð.
Hanns verður minnst með hlýhug.
dvergur, 18.7.2008 kl. 11:16
Hafið öll þakkir fyrir góð orð um Sr. Birgi.
Gísli, þakka þér sömuleiðis fyrir hrósið.
Mín kæra Auður, svona er það jafnan þegar gott fólk og manni minnisstætt kveður jarðvistina, það skilur eftir sig vandfyllt skörð. Vissi ekki að þú hefðir verið í kórnum, en hefur áreiðanlega staðið þig vel.
Bestu kveðjur til þín í austurátt.
Já Ingvar þokkapiltur, þú hefur jafnan verið fyrirferðarmikill í allri þinni smæð haha!
Jený góð, þakka kveðjuna, en fyrir innleggið mitt er nú ekkert að þakka, bara mín skoðun umbúðalaus!
Þakka þér kærlega Þorsteinn fyrir þessa endurminningu, þarna þarna liggja á vissan hátt mínar rætur líka, móðir mín fædd að Æsustöðum og ólst upp í A-Hún!
Það hefði nú samt verið sérstakt fyrir þig að fermast í Lögmannshlíðinni Dvergur!
Magnús Geir Guðmundsson, 18.7.2008 kl. 12:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.