27.6.2008 | 09:56
Hvurn andskotann...!
Eins og það er nú gríðarlega ánægjulegt að lesa um upprennandi ungt og efnilegt íþróttafólk, sem byrjað er að láta verulega að sér kveða, eins og þessi unga stúlka frá Djúpavogi er dæmi um, þá fer það alveg gríðarlega í taugarnar á mér þegar öðru og alls óskyldu er blandað inn í umfjöllun um það!
Já, hvurn andskotan á það að þýða að hálfu þess sem þetta skrifar, að blanda eigin skoðun á útliti stúlkunnar í umfjöllun sína?
Það kemur nefnilega lesundum nákvæmlega EKKERT VIÐ hvað honum finnst eða þykir og það er beinlínis óviðeigandi og ekki við hæfi að vera með slík orð frá eigin brjósti!
Vegni stúlkunni hins vegar sem best í golfinu eða öðrum íþróttum sem hún stundar, sem og öðru ungu fólki sem er að vekja athygli með hæfileikum sínum og góðum árangri!
Já, hvurn andskotan á það að þýða að hálfu þess sem þetta skrifar, að blanda eigin skoðun á útliti stúlkunnar í umfjöllun sína?
Það kemur nefnilega lesundum nákvæmlega EKKERT VIÐ hvað honum finnst eða þykir og það er beinlínis óviðeigandi og ekki við hæfi að vera með slík orð frá eigin brjósti!
Vegni stúlkunni hins vegar sem best í golfinu eða öðrum íþróttum sem hún stundar, sem og öðru ungu fólki sem er að vekja athygli með hæfileikum sínum og góðum árangri!
Engar veimiltítur sem koma að austan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér hefði nú fundist það sök sér ef blaðamaðurinn hefði látið þar við sitja í (sennilega vel meintum en þó átakanlega yfirlætis- og hrokafullum) dónaskapnum, - en þegar hann sá ástæðu til að taka það fram að hún væri hægra megin á myndinni þegar stæðilegur karlmaður stóð vinstra megin, þá gat ég ekki annað hlegið. Þetta er skólabókardæmi um skort á fagmennsku í bland við fljótfærnislegan klaufaskap.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 28.6.2008 kl. 11:30
Jamm mín kæra, sumir vanda sig ekki mikið og hugsa sömuleiðis ekki stundum áður en þeir skrifa!Hins vegar þarf ég ekkert að hugsa mig um andartak er ég segi að þú sért gullfalleg gella hehe, það bara er óumdeild vísa sem aldrei of oft er kveððin!
Magnús Geir Guðmundsson, 28.6.2008 kl. 17:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.