22.6.2008 | 22:53
Játning - Mér þykir og hefur lengi þótt vænt um karlinn!
Jájá, þið lesið ekki vitlaust, mér þykir vænt um hann og hefur þótt lengi.
ÉG VERÐ NÚ BARA AÐ SEGJA ÞAÐ!
Ég kaus hann meira að segja, Framsóknarflokkin, meðan kempan góða en stundum gleymna, var formaður hans, en.. reyndar bara einu sinni!
En hamingjuóskir fær hann héðan.
Alltaf var traustur og tryggur
og trúanlegur að von.
En líka stundum jú styggur,
Steingrímur Hermannsson!
Steingrímur Hermannsson 80 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hef aldrei misst mig í að kjósa Frammsókn, en Steingrímur er einn af okkar merkilegri stjórnmálamönnum fyrir nú utan hvað hann er mikil dúlla.
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.6.2008 kl. 00:06
Meinti "Framsókn" hehe, ætti að fara að lúlla.
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.6.2008 kl. 00:07
Allt í lagi Jenný mín, einmitt vegna þess hve karlinn er vinalegur og vænn hygg ég, þá hefur landsmönnum upp til hópa líkað vel við Steingrím. En eins og fram kemur, þá vildi hann stundum vera svolítið styggur og stúrin í bragði til dæmis við fréttamenn, ef þeir spyrðu hann leiðinlega, en honum fyrirgafst það nú.
Magnús Geir Guðmundsson, 23.6.2008 kl. 00:39
Steingrímur var gestur hjá mér á golfvellinum hér ásamt pottverjum fyrir stuttu.Ég óska þessum yndislega manni til hamingju með daginn í dag.
Svo færð þú svona
Solla Guðjóns, 23.6.2008 kl. 10:07
Kærar þakkir fróma frauka í höfn Þorláks, gaman að heyra þig mæla svo fallega um karlinn! En skildi hann vera glúrin í golfini?
Magnús Geir Guðmundsson, 23.6.2008 kl. 13:16
Já held það bara
Solla Guðjóns, 23.6.2008 kl. 17:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.