28.5.2008 | 21:15
Stelpurnar standa sig, strákarnir lítt eđa ekki!
Jújú, leikurinn viđ Wales ekki búin og frammistađan í síđustu leikjum veriđ bćrileg og karlaliđiđ fćrst upp á viđ ađ nýju á FIFA listanum, en mér finnst bara ađ stelpurnar eigi meir en skiliđ ađ sviđsljósiđ fćrist nćr eingöngu yfir á ţćr, ađ ţjóđin einbeiti sér á nćstu vikum og ma´nuđum ađ styđja viđ bakiđ á ţeim!
Karlaleikirnir skipta jú máli ađ sönnu, en möguleikarnir og spennan er kvennanna megin, sigrar gegn Slóvenum og svo Grikkjum sem leiknir verđa eftir um mánuđ og svo stig hugsanlega í lokaleiknum viđ Frakka úti í september, fćra liđinu sćti í lokakeppni Evrópumeistaramótsins sem fram fer hygg ég í Finnlandi nćsta sumar!
Glćstur sigur hjá ţeim í hitasvćkjunni í SErbíu í dag, synd ađ tćknin skildi svíkja svo landsmenn misstu af ađ sjá herlegheitin!
ÁFRAM STELPUR!!!
Ísland tapađi 1:0 gegn Wales | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Pælt um heima og geima
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ertu nú viss um ađ ţađ hafi veriđ reynt svo vođa mikiđ ađ laga "tćknina"?
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.5.2008 kl. 00:10
Jenfóiđ náttúrlega ađ ýja ađ meintu kvenhatrinu hjá RÚV sem ađ hefur nú veriđ frekar 'femýnizdaleg' í ţví ađ standa sig vel í ţví ađ sýna leiki úr kvennaíţróttum beint, bćđi landsleiki sem & úr deild & bikar frá boltaíţróttum.
Mér finnst nú meira variđ í ađ horfa á leikina hjá stelpunum, & ţćr eru virkilega ađ standa sig miklu betur en strákarnir á alţjóđavísu.
Steingrímur Helgason, 29.5.2008 kl. 00:30
Laukrétt hjá Hr. Hauganesi og venjufremur viturlega og skiljanlega mćlt hehe!
Og já mín kćra, ţetta var víst örugglega bilun út í SErbíu auk ţess sem menn setja nú ekki á auglýsta dagskrá ađ sýna eigi leikin, en hćtta viđ bara sísvona!
Magnús Geir Guđmundsson, 29.5.2008 kl. 01:06
Fylgist nú ekkert mikiđ međ fótbolta en ţađ er ávallt skemmtilegra ţegar landinn stendur sig vel
Solla Guđjóns, 30.5.2008 kl. 21:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.