22.5.2008 | 13:35
Nöldur niður á við!
Stundum verður maður dálítið undrandi á málflutningi kjörinna fulltrúa þjóðarinar á alþingi, en þó ekki kannski þegar nánar er að gáð.
Svo er með þessi ummæli eins af nýju þingmönnum D-listans, þau eru satt best að segja vanhugsuð og já eiginlega kjánaleg!
EF það er einhver sérstök "vinstristwefna" að horfa gagn´rýnum augum á og meta hagsmunina til eða frá með að hefja þessar veiðar og fá þessa niðurstöðu, að meiri hagsmunum sé fórnað fyrir minni, þá mætti alveg halda því fram með sömu rökum að allavega hluti flokksins sem Jón sjálfur er í, sé með slíkt "Niðurtalsnöldur" og það meira að segja gagnvart öðrum félögum í sama flokki!
Samtök iðnaðarins hafa svo lengi sem ég man predikað að Ísland ætti að sækja um inngöngu í Evrópusambandið, það þjónaði ekki bara eigin hagsmunum, iðnaðinum, heldur þjóðinni í heild!
þar innanborðs eru sem kunnugt margir frómir D menn og hafa alltaf verið.
En forysta flokksins og stefna hans hefur verið alveg hörð í andstöðu við þetta sjónarmið og þar hefur einmitt hinu margkveðna viðkvæði óspart verið hampað, "Að við værum að fórna meiri hagsmunum fyrir minni að ganga þarna inn"!
Stefna D hefur þá alveg á sama hátt verið "vinstrisinnuð" og talað niður atvinnustarfsemi á vegum iðnaðarins!
Eða hvað?
Nú veit ég auðvitað ekkert hvar Jón Gunnarsson stendur í þessu gagnvart Evrópusambandinu, en svona málflutningur er nú rislítill finnst mér!
Fleiri dæmi væri líka alveg hægt að taka og ætli t.d. margir af fórkólfum ferðaþjónustunnar og athafnamenn t.d. í Bretlandi myndu ekki lyfta brúnum ef Jón sakaði þá um slíkt "vinstrisinnaðaraniðurtal" ef þeir gagnrýna veiðarnar, sem þeir hafa einmitt reyndar margir gert!
Mér finnst þetta niðurdrepandi eiginlega og þá kannski ekki síst fyrir ríkisstjórnarsamstarfið, en hvur veit nema Jóni ásamt Sigurði Kára nokkrum og fleiri, langi bara til að komast úr stjórn, láta Völvu vikunnar hennar Gurríar reynast samspáa!?
Svo er með þessi ummæli eins af nýju þingmönnum D-listans, þau eru satt best að segja vanhugsuð og já eiginlega kjánaleg!
EF það er einhver sérstök "vinstristwefna" að horfa gagn´rýnum augum á og meta hagsmunina til eða frá með að hefja þessar veiðar og fá þessa niðurstöðu, að meiri hagsmunum sé fórnað fyrir minni, þá mætti alveg halda því fram með sömu rökum að allavega hluti flokksins sem Jón sjálfur er í, sé með slíkt "Niðurtalsnöldur" og það meira að segja gagnvart öðrum félögum í sama flokki!
Samtök iðnaðarins hafa svo lengi sem ég man predikað að Ísland ætti að sækja um inngöngu í Evrópusambandið, það þjónaði ekki bara eigin hagsmunum, iðnaðinum, heldur þjóðinni í heild!
þar innanborðs eru sem kunnugt margir frómir D menn og hafa alltaf verið.
En forysta flokksins og stefna hans hefur verið alveg hörð í andstöðu við þetta sjónarmið og þar hefur einmitt hinu margkveðna viðkvæði óspart verið hampað, "Að við værum að fórna meiri hagsmunum fyrir minni að ganga þarna inn"!
Stefna D hefur þá alveg á sama hátt verið "vinstrisinnuð" og talað niður atvinnustarfsemi á vegum iðnaðarins!
Eða hvað?
Nú veit ég auðvitað ekkert hvar Jón Gunnarsson stendur í þessu gagnvart Evrópusambandinu, en svona málflutningur er nú rislítill finnst mér!
Fleiri dæmi væri líka alveg hægt að taka og ætli t.d. margir af fórkólfum ferðaþjónustunnar og athafnamenn t.d. í Bretlandi myndu ekki lyfta brúnum ef Jón sakaði þá um slíkt "vinstrisinnaðaraniðurtal" ef þeir gagnrýna veiðarnar, sem þeir hafa einmitt reyndar margir gert!
Mér finnst þetta niðurdrepandi eiginlega og þá kannski ekki síst fyrir ríkisstjórnarsamstarfið, en hvur veit nema Jóni ásamt Sigurði Kára nokkrum og fleiri, langi bara til að komast úr stjórn, láta Völvu vikunnar hennar Gurríar reynast samspáa!?
Vinstristefna að tala niður atvinnulífið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.