21.5.2008 | 22:44
Meistaraheppnin lætur ekki að sér hæða!
Jamm, líkt og '99 þurftu leikmenn Man. Utd. á sannarlegri meistaraheppni að halda til að sigra og Liverpool sömuleiðis 2005, þó sigur Rauða hersins gegn Milan hafi nú verið mun makalausari!
Svo má segja, að Chelsea hafi verið sjálfum sér verstir kannski, misnotuðu mörg færi, en óheppni fyrirliðans í vítaspyrnukeppninni var þó auðvitað rosaleg, að renna til í skotinu eftir að markið blasti við, Zar farin í rangt horn!
En svona er nú bara boltinn, sem ég hef margoft sagt áður, en það toppaði nú alveg kaldhæðnina að fyrrverandi leikmaður bæði Liverpool og Arsenal, Amelka skildi misnota vítið sem réði úrslitum!
En ákveðnum útvöldum Manchester Unitedáðdáendum (þeir vita hverjir þeir eru) óska ég bara innilega til hamingju, heppnin var ykkar megin í kvöld og þá er bara ekkert hægt að nöldra yfir því!
Svo má segja, að Chelsea hafi verið sjálfum sér verstir kannski, misnotuðu mörg færi, en óheppni fyrirliðans í vítaspyrnukeppninni var þó auðvitað rosaleg, að renna til í skotinu eftir að markið blasti við, Zar farin í rangt horn!
En svona er nú bara boltinn, sem ég hef margoft sagt áður, en það toppaði nú alveg kaldhæðnina að fyrrverandi leikmaður bæði Liverpool og Arsenal, Amelka skildi misnota vítið sem réði úrslitum!
En ákveðnum útvöldum Manchester Unitedáðdáendum (þeir vita hverjir þeir eru) óska ég bara innilega til hamingju, heppnin var ykkar megin í kvöld og þá er bara ekkert hægt að nöldra yfir því!
Man. Utd Evrópumeistari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þoli ekki helvítis skumsarana og óska engum til hamingju. er sko enginn chelsea maður en djí.... hvað ég hélt með þeim í kvöld.
skums betri í fyrri hálfleik en chelsea í seinni. fannst þetta ekki réttlátt og er hundfúll.
arnar valgeirsson, 21.5.2008 kl. 23:09
Með skemmtilegri fótboltaleikjum sem ég hef séð undanfarin árin, bauð upp á allt sem að slíkir geta upp á boðið.
Gat farið á hvorn veginn sem er, en gratjú með þína.
Steingrímur Helgason, 21.5.2008 kl. 23:23
hemm horfiði nú ekki á leikinn en einhver fögnuður var á bæ
Solla Guðjóns, 21.5.2008 kl. 23:39
Hehe Arnar, þú bregst nokkuð líkt við og bróðir minn, sem þolir ekki derringin í sumum "Uniteddurum" enda er hann Arsenalmaður eins og þú STeingrímur minn!En sjáðu til Arnar minn, örfáar hræður þekki ég sem eru svo "ógæfusamar" að trúa á "Rauðu djöflana", fólk sem stendur mér nærri, svo ég hefða mér stillilega, þó ég hugsi kannski ekki alveg eins fallega!
Hóhó Solla, öll bara að koma til og talar skýrt og greinilega loksins þegar þú tekur til ma´ls. Það kann ég vel að meta og bara besta kveðja á gleðiheimilið!
Magnús Geir Guðmundsson, 21.5.2008 kl. 23:55
Hahaha poolara nöldurpistill dauðanns sem endar síðan "en það er ekki hægt að nöldra yfir því". Segðu mér að markið sem United fékk á sig hafi ekki verið mesta óheppni með kikksuðu skoti sem hefur viðkomu í 2 varnarmönnum, endar í miðju bakinu á Rio og markvörðurinn búinn að renna til á velli sem var tyrfður í ranga átt, jújú chelsea átti sín stangarskot og terry bjargaði á línu en svona er boltinn
Takk kall gerðir kvöldið ennþá betra :D
Kári (IP-tala skráð) 22.5.2008 kl. 00:18
Kári bara ofsaglaður og allt í lagi með það! Menn bulla þá reyndar líka stundum, en það er sömuleiðis allt í lagi!
Magnús Geir Guðmundsson, 22.5.2008 kl. 01:03
Takk fyrir frómar hamingjuóskir bæði hér og á öðrum vettvangi, minn kæri!
Lára Hanna Einarsdóttir, 22.5.2008 kl. 01:36
Ekkert að þakka gyðja, minn er heiðurinn!
Magnús Geir Guðmundsson, 22.5.2008 kl. 02:22
Jeesssss mínir menn unnu hafðu ljúfan dag
Brynja skordal, 22.5.2008 kl. 08:49
"You make your own luck!"
Good karma í gangi þarna
Karma (IP-tala skráð) 22.5.2008 kl. 11:25
TAkk fyrir það Brynja mín, mun eiga góðan dag og til lukku með sigurinn!
Karma, Chelsea voru fyrst og síðast sínir eigin "ógæfusmiðir" í leiknum!
Magnús Geir Guðmundsson, 22.5.2008 kl. 12:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.