Heillaósk!

Ég hef sagt það áður, að fáir öðlast eins mikla virðingu í mínum augum og fólk sem af heiðarleika og gæsku berst fyrir hugsjónum sínum!
Skiptir þá oftar en engu þótt ég sé ekki endilega sammála öllu sem viðkomandi berst fyrir eða vill koma til leiðar, ég get bara ekki annað en borið takmarkalausa virðingu fyrir fólki sem berst heiðarlega!
Og það á sannarlega við um hana Láru Hönnu og rúmlega það!

Til hamingju háttvirta Lára,
hugumstóra og klára.
Með síst of sætan,
sannan og mætan
Áfangasigur án sára!


mbl.is Telur álit Skipulagsstofnunar stóran áfangasigur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Þakka þér kærlega fyrir fallegar heillaóskir, Magnús minn Geir... Ég var ekki búin að sjá þetta þegar ég sendi þér póstinn áðan. Það er ekki amalegt að eiga svona bloggvini!

Lára Hanna Einarsdóttir, 19.5.2008 kl. 23:29

2 Smámynd: Heiða  Þórðar

Æi þú ert nú alveg ágætur..og algjörlega ómissandi á blogginu.

Heiða Þórðar, 19.5.2008 kl. 23:39

3 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Ja hérna hér!

Hvað getur maður sagt þegar tvær af glæstari fljóðum bloggheimsins, mæla svona mjúkt og fallega til manns að litlu sem engu tilefni?

Eiginlega ekki mikið, jú sagt þeim bara að maður elski þær og virði, enda eru þær ásamt örfáum öðrum yndislegar!

mangi harðjaxl heldur betur farin að hljóma meyr, en skítt með það, mér er alveg sama!

Magnús Geir Guðmundsson, 19.5.2008 kl. 23:59

4 Smámynd: Heiða  Þórðar

Þú segir bara takk....

Heiða Þórðar, 20.5.2008 kl. 00:31

5 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Já takk gæskan og...

Þú ert hreint ekkert hlass,

Heiða, né leiðindaskass.

Heldur forkunarfríð,

feimin og blíð

Píka með PERURASS!

Magnús Geir Guðmundsson, 20.5.2008 kl. 01:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband