26.4.2008 | 14:39
Þannig fór það´já!
Þótt Chelsea hafi ekki tapað í rúm fjögur ár á Stanford Bridge, átti ég nú von á jafntefli frekar eða sigri United fyrst þeir héldu svona vel haus í Barcelona í vikunni á vellinum stóra þar. En eins og mig minnir fyrir leikin við Portmouth í bikarnum sem tapaðist líka voru Fergusynir og hann sjalfur með ýmsar yfirlýsingar um að þeir væru nú aldeilis á því að éir gætu nu unnið þrefalt eins og '99! Nú voru menn ósparir á að tala um hve yrði æðislegt að vinna í dag sem nánast tyggði þeim þá titililinn, en tapa svo bara!Framvindan auðvitað United nokkuð í óhag og Chelsea voru nú sterkari lengst af, en án Króatans spiluðu þeir nú án þess að fá á sig mark á Spáni svo þetta átti nú ekki að vera neitt alherjaráfall að missa hann út af.
og fleira mætti tína til. En hygg nú að þeir rauðu þarna séu enn í mun betri stöðu, þurfa jú bara að vina þessa tvo leiki gegn West Ham og Wigan, sem þó er auðvitað ekki sja´lfgefið. Fyrirfram ættu þeir þó að geta gert það auk þess sem útileikur Chelsea í Newcastle verður áreiðanlega mjög erfiður.
Óneitanlega komin spenna í þetta þó ég sé hins vegar ekki, sem ég segi, mjög trúaður á að United kluðri þessu alveg.
Þá verður það hins vegar hlutverk Liverpool að taka Chelsea í gegn eftir helgi í Meistaradeildinni, hver veit nema að það rætist!?
og fleira mætti tína til. En hygg nú að þeir rauðu þarna séu enn í mun betri stöðu, þurfa jú bara að vina þessa tvo leiki gegn West Ham og Wigan, sem þó er auðvitað ekki sja´lfgefið. Fyrirfram ættu þeir þó að geta gert það auk þess sem útileikur Chelsea í Newcastle verður áreiðanlega mjög erfiður.
Óneitanlega komin spenna í þetta þó ég sé hins vegar ekki, sem ég segi, mjög trúaður á að United kluðri þessu alveg.
Þá verður það hins vegar hlutverk Liverpool að taka Chelsea í gegn eftir helgi í Meistaradeildinni, hver veit nema að það rætist!?
Chelsea sigraði Man Utd, 2:1, og liðin jöfn að stigum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það var sorglegt að sjá þetta og ýmislegt sem fór úrskeiðis hjá öllum aðilum leiksins. En nú er spenna og það er bara gaman. Ekkert fútt í að fá hlutina á silfurfati.
En þótt MU "ætti" að geta unnið West Ham og Wigan er það alls ekki sjálfgefið eins og þú segir. Mér hefur stundum fundist þeit tapa fyrir lélegum liðum en vinna þau góðu. Undarlegt...
Lára Hanna Einarsdóttir, 26.4.2008 kl. 18:55
Komdu sæll Maggi það er orðið angt síðan maður hefur séð þig.Man fer nú ekki að klikka og þeir vinna tvöfalt í ár.Já það var frekar skondið að sjá hvernig Ballack hélt Ronaldu í teignum ekki vissi hann hvar boltinn var það er á hreinu en svona er fótboltinn og það væri nú ekki gaman að honum ef menn hefðu ekkert til þess að tala um.Man og Liver í úrslitaleik meistardeldar það væri ekki leiðinlegt fyrir fótboltan
Eymundur Eymundsson (IP-tala skráð) 26.4.2008 kl. 21:56
Hehe Lára mín kæra, get rétt ímyndað mér hvernig þér hefur liðið eftir þetta og að þeir skildu svo ekki jafna aftur!
Og já, undarlegt eða ekki, en mér finnst nú samt líklega en hitt að þeir klári þetta eða að Chelsea missi stig t.d. gegn Newcastle.
Hárrétt Valdimar, eitt frægasta dæmið var líklega þegar Blackburn urðu meistarar þrátt fyrir tap gegn Liverpool í síðasta leiknum, meðan liðsmenn Láru Hönnu gerðu jafntefli eða töpuðu á Upton Park!
Magnús Geir Guðmundsson, 27.4.2008 kl. 01:22
Komdu margblessaður Eyddi! SAnnarlega óvænt ánægja að heyra í þér,sannarlega langt frá því við hittumst síðast. Man þó held ég hvenær það var, þú tókst mig upp í á förnum vegi rúntaðir með mig heim! Það skildi þó aldrei fara svo að það yrði niðurstaðan í Meistaradeildinni, en þá þarf Rauði herin að sýna sitt allrabesta á "Brúnni" ef það á að rætast. Þá verður þetta örugglega ekki auðveldur leikur fyrir United gegn BArcelona og miðað við hvað þeir vældu mikið eftir tapið í dag (gær) þá þurfa þeir góðan tíma allavega til að jafna sig.
En þetta verður allt saman spennandi.
Magnús Geir Guðmundsson, 27.4.2008 kl. 01:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.