25.4.2008 | 22:18
Nú hugsa ég í hálfkæringi. - SViðssetning, annar þáttur!?
SViðsetning eða ekki sviðssetning?
Talaði Lára hin léttfætta í gamni eða alvöru?
Í hálfkæringi eða ekki í hálfkæringi?
Ég hef ekki minnstu hugmynd um það og vil eiginlega ekki vita það!
En samt get ég haldið áfram að spyrja svona út í loftið, já inn í mér hugsað í hálfkæringi!
Er Denna Sævarr alvara að Lára sé maður að meiri?
Er hún í raun og veru að axla einhverja ábyrgð?
hafi Lára sviðsett þennan fyrsta þátt farsans "Í stuði á Stöð 2" er þá Denni Sævarr núna að sviðpsetja annan þátt hans?
Ég bara veit það ekki, nei hef ekki minnstu hugmynd um það!
EN..
..það er ekki útilokað, ómögulegt, út í hött eða alveg galið, þegar maður gerir það sem ég geri núna, hugsa upphátt, að álykta að svo sé!
Kannski hafa menn bara notað daginn í dag í æðstu salarkynnum 365 miðla til að hugsa málið í rólegheitum og fundið þetta út!?
Svona væri bara best að láta þetta líta út, Lára segir upp, Denni tekur við uppsögninni og mælir góð og viturleg orð í leiðinni, en jafnframt hefur hann og ahns yfirmenn fundið annan bás handa Láru í staðin sem hún muni setjast í þegar um hefur hægst og allir meira og minna búnir að gleyma þessu!
Ásættanlegt fyrir alla og allir sleppa sæmilega frá óskaddaðir frá ósköpunum!?
Kannski, já kannski er þetta svona, en kannski bara alls ekki!?
Ég hef bara ekki hugmynd um það og vil ekki vita það, ég er jú bara að hugsa í hálfkæringi og þarf ekki að axla neina ábyrgð!
Eða hvað?
Steingrímur Sævarr: Lára er maður að meiri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við höfum engar forsendur til að vita annað en okkur er sagt.
Mér finnst Lára flott og fer ekki ofan af því.
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.4.2008 kl. 12:40
Jájá, hún hefur með tímanum mótað sér sinn stíl og kippir þar í föðurkynið hygg ég nú hressilega,er töffari og fyrrum fótboltastelpa líka!
En laukrétt, hver maður hugsar sitt um þetta og leggur svo út af því!
Magnús Geir Guðmundsson, 26.4.2008 kl. 14:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.