Mitt gamla og góđa aprílgabb!

Áđur fyrr á árunum ţegar ég kúldrađist viđ ađ halda úti Poppsíđu dagblađsins stórmerka Dags/Dags-Tímans, brá ég allavega einu sinni á leik viđ lesendur í ţví augnamiđi ađ láta ţá hressilega "hlaupa 1. apríl"!
Og hvađ haldiđ ţiđ'?
Ţađ tókst líka svona dável!
Poppsíđan var jafnan í Helgarblađinu, sem dagsett var hvern laugardag, en oftast ţó dreift á föstudagseftirmiđdögum eđa kvöldum.
Snemma á ferli mínum minnir mig, kom 1. apríl upp á laugardegi og ţví ekki úr vegi ađ leggja hausin í bleyti og sjá hvađ kćmi út úr ţví.
Man ekki áriđ nákvćmlega og nenni ekki ađ finna ţađ út, en ţetta var ekki löngu eftir eđa mörgum árum frá ţví ađ Hrafn nokkur Gunnlaugsson hafđi meira og minna átt ţátt í ađ koma hinum ráma en mjög merka skáldi og tónlistarmanni frá Kanada, Leonard Cohen, hingađ til lands til tónleikahalds!
Mun Hrafn m.a. hafa sagt frá ţví, ađ hann hitti ađ mig minnir umbođsmann Cohens í gufubađi, ţar sem svo eitt hafi leitt ađ öđru, mjög heppilegt vćri einmitt ađ komast í tćri viđ slíka menn á svoleiđis vettvangi, í góđu tómi og ţćgilegu.

Ţetta var me´r semsagt minnistćt og ţví bjó ég bara til nýja sögu í svipuđum dúr um Hrafn og ađ nú vćri tilfelliđ hvorki meira né minna en ROLLING STENES sem vćru á leiđ til landsins!
Og sveimérsveimér ţá, alla vikuna á eftir nanast var ég í ađ leiđrétta um leiđ og afsaka ţessi skrif og ţađ sem fyndnara var, fólk vildi sumt bara ekki trúa ţví ađ ég ţessi "merkilegi popppćlari" vćri međ svona aprílgabb um slíkt og ţvíumlíkt hahaha!
"Hvar er hćgt ađ kaupa miđa"? spurđu til dćmis ćstar afgreiđslufreyjur í Bókabúđ Jónasar "sálugu" mig mörgum dögum síđar, m.a. hin yndislega Bryndís Ţórhallsdóttir síđar hjúkka og útvarpskona!
Jamm, ansi hreint skemmtileg minning um ţrćlvel heppnađ aprílgabb!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Nú loga bloggheimar í aprílgöbbum og engu hćgt ađ trúa... 

Lára Hanna Einarsdóttir, 1.4.2008 kl. 17:37

2 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Elsku Lára Hanna mín, ţví get ég TRÚAĐ hahaha!

En Ringulreiđin í reykjavík, hún er ekkert gabb!

Magnús Geir Guđmundsson, 1.4.2008 kl. 19:46

3 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Takktakk, min danske dreng og ven!

Magnús Geir Guđmundsson, 1.4.2008 kl. 23:24

4 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

góđur

Einar Bragi Bragason., 2.4.2008 kl. 12:39

5 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Hehe, já, heldur ekki svo slćmur!

Magnús Geir Guđmundsson, 2.4.2008 kl. 15:20

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Hahahaha prakkari varstu Magnús minn.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 2.4.2008 kl. 23:19

7 Smámynd: Jens Guđ

  Maggi er öflugur prakkari.

Jens Guđ, 3.4.2008 kl. 00:54

8 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Ţakka vestfjarđagyđjunni og hinum mikla skagfirskćttađa hugsuđi hrósiđ, mikill heiđur ađ nefnast prakkari!

Magnús Geir Guđmundsson, 3.4.2008 kl. 15:53

9 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Prankster .. en nú segja mér leynilegar heimildir ađ ekki sé óhugsandi ađ ný Stones plata verđi mögulega veruleiki fyrr en áriđ rennur í aldanna skaut...

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 4.4.2008 kl. 00:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband