8.3.2008 | 17:44
Aumingja "UNI-TEDDAR"!
Já, ég verð nú bara að segja það núna, ljóta sæmið að þetta skildi fara svona fyrir United, hefðu að sjálfsögðu átt að fá víti þarna í byrjun, ronaldo fellur náttúrulega aldrei svona eða dettur inn í teig nema að einhver togi eða sparki í hann, hefði líka mátt að minnsta kosti gefa Frakkanum þarna gult líka!
Og svo hefði ekkert átt að dæma þetta víti á greyið hann tomas Cuzac fyrst ekki var dæmt á hitt!
Því eru auðvitað allir sannir Unitedmenn sammkála!?
Æjá, hrikalegt tap og agalegt að nýta svo ekki öll færin!
Já, óvænt var tapið hjá "Teddum",
enn trúa vart sínum augum.
Það syrgja nú brotnir í beddum,
búnir alveg á taugum!
Ronaldostrákurinn hefði kannski átt að spara sér stóryrðin fyrir garmurinn, talaði þá eins og það væri nánast á hreinu að vinna tvo eða þrjá bikara.
en það kemur víst annar leikur eftir þennan, önnur bikarkeppni eftir þessa!
Portsmouth sigraði Man Utd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég fór á taugum, hætti að horfa, fór svo inn aftur og hélt áfram, fór aftur á taugum og hóf að öskra mikið og hátt - dagfarsprúð manneskjan... Þetta var hrikalegur leikur í alla staði. Sá sem á eftir kom var lognmolla í samanburði.
Lára Hanna Einarsdóttir, 8.3.2008 kl. 17:52
Ég viðurkenni það aldrei að ég hafi haft samúð með Mumuinu, en næstum því þó.
Leikurinn í heild var gargandi sönnun á því að réttlæti er oft skemmtilega fjarri í fótbolta.
Steingrímur Helgason, 8.3.2008 kl. 18:00
ææ,vonandi hefur þú öxl til að emja á leiða Lára Hanna, en ef ekki þá er það bara BEDDINN!
Hehe STeingrímimus, næstum því næstum því samúð já, en ekki alveg!
Og nei, réttlætið finnur sér ei stað þar sem leðurtuðra rúllar um græna bala!
Magnús Geir Guðmundsson, 8.3.2008 kl. 18:53
Iss, ég er ekkert leið, Magnús minn Geir. Tek þessu létt og leikandi - engin trúarbrögð hér, takk fyrir. En það er gaman að þessu og vel spilaður bolti gleður augað...
Lára Hanna Einarsdóttir, 8.3.2008 kl. 21:54
Jæja, eins gott að svo er, vil ekki að Bloggvinirnir séu plagaðir af þunglyndi og harmi haha!
Magnús Geir Guðmundsson, 9.3.2008 kl. 00:15
Já það er alltaf gaman að fylgjast með baulinu í SAF eftir tapleiki.
Eysteinn Þór Kristinsson, 9.3.2008 kl. 08:25
Skil ekki baun í bala í knattspyrnu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.3.2008 kl. 13:51
Hehe, elska fótboltablogg, því þar get ég sett inn nó kommentó með góðri samvisku. Þ.e. vegna þess að ég hef ekki hundsvit á honum.
Held með Bítlunum.
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.3.2008 kl. 14:44
rétt Eysteinn, hann er alltaf svo orðfagur!
En elsku Cesil, þú veist þó að húsið þitt er í laginu eins og bolti og reyndar fleira sem strákum ekki síst finnst skemmtilegt að "brasa í" haha!
Takk mín ágæta Jenný, bara verst hvað þessir Bítlar þarna spila lítið!?
Magnús Geir Guðmundsson, 9.3.2008 kl. 16:46
Hver er SAF?
Lára Hanna Einarsdóttir, 9.3.2008 kl. 17:59
Svo ég svari nú fyrir Meistarann þá hlýtur SAF að vera sir Alex Ferguson... annars Maggi, þú ert alltaf umkringdur fallegu kvenfólki, jafnvel þó þú sért að skrifa um fótbolta, það er æðislegt.
Bubbi J. (IP-tala skráð) 9.3.2008 kl. 21:31
Jájá, fallegar ungar konur á öllum aldri laðast að mér, minn kæri Bubbi, en gallin bara sá að þær staldra aldrei of lengi við haha!
En þessar sem eru he´rna eru allar skotheldar skutlur!
Já Guðjón minn, það eru merkilegt nokk ekki alltaf jólin hjá M.U, en ansi oft samt!
Og takk Bubbi, Eysteinn átti við Sir Alex þarna!
Magnús Geir Guðmundsson, 9.3.2008 kl. 22:29
Horfi Aldrei á fótbolta nenni ekki að eyða tíma í að horfa á einhverjar boltabullur rífast um einn bolta hafðu góðar stundir
Brynja skordal, 10.3.2008 kl. 00:06
Þú segir ekki Brynja, (ekki síðri fegurðardís en hinar!) ert þá um það bil eina kvinnan að kannski þremur á Skaganum sem EKKI elskar boltarúllið!
Magnús Geir Guðmundsson, 10.3.2008 kl. 16:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.