Kristján á Skálá!

Kristján árnason bóndi á Skálá, Sléttuhlíđ í Skagafirđi, einn af afbragđshagyrđingum ţessa lands, lést nú í byrjun febrúar.
Hann var hygg ég Borgfirđingur af ćtt og uppruna, en bjó á Skálá í um ţađ bil 30 ár og undi ţar hag sínum vel.
Kristján varđ landsţekktur fyrir kveđskap sinn, alltaf fágađan og vel gerđan, bćđi ljóđ og lausavísur. Birtust eftir hann vísur víđa í blöđum og öđrum ritum, auk ţess sem hann gaf út bćkur líka. margverđlaunađur var hann líka fyrir kveđskapinn, sem ţjóđin kynntist til dćmis vel í vísnaţáttum útvarpsins fyrir rúmum áratug eđa svo, Komdu nú ađ kveđast á, er Kristján Hreinsson stjórnađi.
Ţessi litla vísa kom mér í hug viđ andlátsfregnina.

Kviđlinga og kvćđi já,
Kristján orti slyngur.
Ađ sönnu ţar er fallin frá,
frćkin hagyrđingur!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Blessuđ sé minning hans.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 19.2.2008 kl. 11:28

2 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Vér tökum undir ţađ, mín kćra Ásthildur!

Ţú hefur ađ líkindum kannast eitthvađ viđ skáldskap hans!?

Magnús Geir Guđmundsson, 19.2.2008 kl. 13:09

3 identicon

Kalli Tomm hjá mér í kvöld kl 21 ţú sérlega velkominn.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 19.2.2008 kl. 19:22

4 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Ţakka bođiđ Gísli.

Magnús Geir Guđmundsson, 19.2.2008 kl. 19:46

5 Smámynd: Hlynur Hallsson

Magnús ţú ert skáld. Bestu kveđjur bloggfélagi,

Hlynur Hallsson, 20.2.2008 kl. 01:27

6 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Takk fyrir ţađ Hlynur minn, en stend samt varla undir ţví ađ tljast skáld, ekki svo rismikill!

Magnús Geir Guđmundsson, 20.2.2008 kl. 11:59

7 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Teljast skáld átti ţetta nú ađ vera.

Magnús Geir Guđmundsson, 20.2.2008 kl. 12:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband