18.2.2008 | 22:35
Kristján á Skálá!
Kristján árnason bóndi á Skálá, Sléttuhlíđ í Skagafirđi, einn af afbragđshagyrđingum ţessa lands, lést nú í byrjun febrúar.
Hann var hygg ég Borgfirđingur af ćtt og uppruna, en bjó á Skálá í um ţađ bil 30 ár og undi ţar hag sínum vel.
Kristján varđ landsţekktur fyrir kveđskap sinn, alltaf fágađan og vel gerđan, bćđi ljóđ og lausavísur. Birtust eftir hann vísur víđa í blöđum og öđrum ritum, auk ţess sem hann gaf út bćkur líka. margverđlaunađur var hann líka fyrir kveđskapinn, sem ţjóđin kynntist til dćmis vel í vísnaţáttum útvarpsins fyrir rúmum áratug eđa svo, Komdu nú ađ kveđast á, er Kristján Hreinsson stjórnađi.
Ţessi litla vísa kom mér í hug viđ andlátsfregnina.
Kviđlinga og kvćđi já,
Kristján orti slyngur.
Ađ sönnu ţar er fallin frá,
frćkin hagyrđingur!
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggiđ
Pælt um heima og geima
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Blessuđ sé minning hans.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 19.2.2008 kl. 11:28
Vér tökum undir ţađ, mín kćra Ásthildur!
Ţú hefur ađ líkindum kannast eitthvađ viđ skáldskap hans!?
Magnús Geir Guđmundsson, 19.2.2008 kl. 13:09
Kalli Tomm hjá mér í kvöld kl 21 ţú sérlega velkominn.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 19.2.2008 kl. 19:22
Ţakka bođiđ Gísli.
Magnús Geir Guđmundsson, 19.2.2008 kl. 19:46
Magnús ţú ert skáld. Bestu kveđjur bloggfélagi,
Hlynur Hallsson, 20.2.2008 kl. 01:27
Takk fyrir ţađ Hlynur minn, en stend samt varla undir ţví ađ tljast skáld, ekki svo rismikill!
Magnús Geir Guđmundsson, 20.2.2008 kl. 11:59
Teljast skáld átti ţetta nú ađ vera.
Magnús Geir Guđmundsson, 20.2.2008 kl. 12:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.