16.12.2007 | 15:42
Súrt í broti!
Það verður já að segjast alveg eins og er, að tap sem þetta er sérlega súrt í broti, en eldeldgamla sagan endurtók sig bara, að þú vinnur ekki leiki þegar þú nýtir ekki tækifærin!
Einhver 20 skot eða hvað það nú var gegn örfáum og stöðuyfirburðir lengst af auk nægra færa til að sigra leikin eftir atvikum, dugðu nei ekki til, frekar en á sama velli í fyrra þegar United stal sigri á síðustu andartökunum.
En þótt nú mini níu stigum, sem hægt verður að minnka niður í sex ef sigur vinnst í leik sem er til góða, þá er ég enn með þá trú sem gilti í Meistaradeildinni, að spyrja skuli að leikslokum, einfaldlega of lítið búið af mótinu til að leggja árar í bát!
Svo er það bara spurningin með Arsenal og Chelsea, hef enn meiri ´trú á Arsenal, hvernig sem leikurinn á eftir fer!
Einhver 20 skot eða hvað það nú var gegn örfáum og stöðuyfirburðir lengst af auk nægra færa til að sigra leikin eftir atvikum, dugðu nei ekki til, frekar en á sama velli í fyrra þegar United stal sigri á síðustu andartökunum.
En þótt nú mini níu stigum, sem hægt verður að minnka niður í sex ef sigur vinnst í leik sem er til góða, þá er ég enn með þá trú sem gilti í Meistaradeildinni, að spyrja skuli að leikslokum, einfaldlega of lítið búið af mótinu til að leggja árar í bát!
Svo er það bara spurningin með Arsenal og Chelsea, hef enn meiri ´trú á Arsenal, hvernig sem leikurinn á eftir fer!
Man.Utd á toppnum eftir sigur á Anfield | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er ekkert þannig að Manchester hafi stolið sigrinum, þeir eru einfaldlega betri og nýta færin sín betur!
Eva Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 16.12.2007 kl. 15:56
Djö væl er þetta.....
Betri aðilinn vann
Gísli (IP-tala skráð) 16.12.2007 kl. 15:57
Það er komin ný þriggja stiga regla: Í hvert sinn sem Man Utd og Liv mætast, þá fær Man. Utd 3 stig.
Ég (IP-tala skráð) 16.12.2007 kl. 16:31
Eva!
Í sigurleiknum á síðusta tímabili stal United sannarlega sigrinum, það sagði meira að segja herra Ferguson sjálfur!
Liverpool lék jú betur í leiknum, en United nýtti jú færin sín betur, enda unnu þeir.
Gísli!
Það eru að koma jól, átt ekki að vera með bölv og ragn, ég tala nú ekki um ef þú ert stuðningsmaður United! United hafði einfaldlega heppnina mér sér auk þess sem dómaranum yfirsást atvik þar sem boltinn fór í hönd Unitedleikmanns og hægt hefði verið að dæma vítaspyrnu!
Ekki reyna að mótmæla því.
Magnús Geir Guðmundsson, 16.12.2007 kl. 16:35
Vill "ég" þá ekki bara leggja til að sleppt verði að sila leikina!?
Magnús Geir Guðmundsson, 16.12.2007 kl. 16:37
Já sæll.....kennum dómaranum bara um, það er klassískt Liverpool drama.
Held að enska knattspyrnusambandið ætti að fara að tillögu Evu. Það er verið að blása upp þessa leiki alltaf, og svo eru þetta ekki nema 3 sjálfsögð United stig. Auðvitað.
Við Liverpool menn almennt segi ég: Haldið áfram að skíta upp á bak, við höfum gaman að því.
Siggi Gísli (IP-tala skráð) 16.12.2007 kl. 17:06
S.G.!
Hvernig væri nú að blóta minna og lesa nánar! Það var einhver "eg" sem stakk upp á nýju stigareglunni, ekki Eva!
svo kenni ég ekkert dómaranum um tapið, njóttu nú sigursins ef þú heldur með M.U. frekar en að vera með þetta kjánablaður!
Magnús Geir Guðmundsson, 16.12.2007 kl. 18:11
Neinei, um að gera að spila leikina. Alltaf gaman að hafa þessi stig af púl. En Man. Utd voru miklu betri í dag. Þeir voru betri í vörn en Liv var í sókn, betri í sókn en Liv í vörn...!
Ég (IP-tala skráð) 16.12.2007 kl. 18:22
Oleeeee Ole Ole Ole, Liverpool eru lúserar, Liverpool eru lúserar
Oleeeee Ole Ole Ole, þeir eru skelfilegir, þeir eru skelfilegir
Gassi (IP-tala skráð) 16.12.2007 kl. 19:42
Það var mikið að einhver gat þó skotist hingað inn með vott af gleði í farteskinu, eins og greyið hérna hann Gassi, nema hvað að orðin sem hann skrifar eru ósköð barnaleg!
Magnús Geir Guðmundsson, 16.12.2007 kl. 19:45
Er Púlarinn svolítið svekktur hahaha
Bubbi j. (IP-tala skráð) 16.12.2007 kl. 21:04
Nei, furðulegt nokk, lítið sem ekkert og að þér lýg ég aldrei B.J.!
En legðu af leti þinni við ritun skeytasvara!
Magnús Geir Guðmundsson, 16.12.2007 kl. 21:11
Og meðan ég man, bið kærlega að heilsa frænda þínum M.U. aðdáandanum næst þegar þú sérð hann eða heyrir í honum hljóðið!
Magnús Geir Guðmundsson, 16.12.2007 kl. 21:13
Þokkalega flott horn þarna sem þeir skoruðu úr, ekkert smá léleg vörn hjá þessum púllurum, hvað var í gangi?
Jæja þið getið hætt að vera að stressa ykkur yfir boltanum núna púllarar, tímabilið er búið. Getið snúið ykkur að því að klappa makanum núna..... he he he
Áfram MAN UTD
Gunni (IP-tala skráð) 16.12.2007 kl. 21:57
Mikið rosalega getur fólk verið barnalegt! Það er merkilegt nokk hvað United menn þurfa alltaf að vera með þessa stæla...það dældust inn sms hjá mér í dag, bara til að láta mig vita að mínir menn töpuðu! Slysin gerast, við töpuðum, gerum bara betur næst!
Eva Rós (IP-tala skráð) 16.12.2007 kl. 22:18
Jájá Eva rós, eins og ég sagði, súrt að tapa, en við gerum sannarlega betur næst og þótt sá sem á undan þér sé loftmikill vegna sigursins, þá er nú fjarri lagi að allt sé búið!
Og hann Gummi meinar og viðurkennir að Arsenal sé þá búið að vinna líka er það ekki?
Þeir eru allavega betri en United, það er alveg ljóst!
Magnús Geir Guðmundsson, 17.12.2007 kl. 01:03
þaað er bara eitt united Leeds united
Einar Bragi Bragason., 17.12.2007 kl. 01:56
Afsakið Saxi, skal muna það!
En þeir rétt kræktu í jafntefli um helgina sýndist me´r, Mr. Wise ekki verið glaður með það!?
Magnús Geir Guðmundsson, 17.12.2007 kl. 08:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.