Plata ársins? Kannski, veit ekki!

mugison - mugiboogie.

Ef marka má umfjöllun víđa á síđustu vikum, ţá er svariđ áreiđanlega já, ađ ţetta sé ađ öllum líkindum plata ársins hjá mjög mörgum!
"Hvaladrápsplata" Krumma og félaga í Mínus er ţó vćntanlega harđur keppinautur miđađ viđ lofsamlega umfjöllun um hana líka í sumar, en gallin bara sá ađ gleymska grípur stundum "sérfrćđingaliđiđ" sem stundar slíka iđju sem tónlistarskrif, ţannig ađ sumarútgáfurnar hafa stundum hreinlega "týnst" vegna flóđsins á undanförnum vikum, er slík uppgjör fara svo fram oftar en ekki í lok ársins eđa í byrjun ţess nýja!
En semsagt í rokkdeildinni allavega er ţessi ţriđja eiginlega einherjaplata Ísfirđingsins og skipstjórasonarins Mugisons, Mugiboogie, án mikils vafa mjög sterkur fulltrúi sem plata a´rsins!(kalla ţetta ţrriđju plötuna, ţó kvikmyndatónlist eftir hann hafi hygg ég komiđ út á einum ţremur plötum allavega, A Little Trip To Heaven og úr Mýrinni eftir Baltasar og Nói albinói eftir Dag Kára!?)
Sannarlega líka komin tími á nýja plötu, örugglega meir en ţrjú ár frá öllu ćđinu međ Mugimama, Is It A Monkey Music?!
Ég krćkti í eintak fyrir nokkrum vikum og hef svona sćmilega sett mig inn í gripin, ţađ er ađ segja svo mikiđ sem ţurfa ţótti, ţví hvađ sem sagt verđur um hćfileika mugisons almennt sem tónlistarmanns, sem söngvara til dćmis og gítarleikara eđa sem sviđsmanns, ţá verđur tónlistarsköpunin ekki skilgreind sem sú frumlegasta né sú flóknasta áheyrnar!
En sem flytjandi, ekki síst sem söngvari, er hann hins vegar jú um margt sérstćđur og ţađ hefur auk líflegrar sviđsframkonu og sérstakrar, auđvitađ átt stóran ţátt í velgengni hans og vinsćldum auk auđvitađ tónlistarinnar sem slíkrar.
rótarmúsík er ágćt skilgreining, blúsáhrif međ meiru, svona angurvćrđ og rólegheitum í bland. (svona hippakeimur kannski ef ţađ segir eitthvađ)
Núna er ţađ bara meira rafmagn, rokk og lćti sem einkennir tónlistina á mugiboogie, sem ţó ekki hefur skort svosem áđur á tónleikum ađ mér skilst!
Viđ fyrstu hlustun og nokkuđ svo áfram, varđ mér oftar en ekki á ađ brosa, ekki laust viđ ađ fortíđarkeimur frćgra hetja á borđ viđ Yardbirds, Cream, Hendrix og Doors kćmu ţarna saman og svo nćr í tíma eitthvađ sem minnti mig helst á kanann sérstćđa og "Íslandsvininn" John Spenser og sveit hans Blues Explotion!
En veit samt ekki, kannski bara í kunnuglegri tónsmíđaveröld, samt sérstök lagasamsuđa og nokkuđ svo skemmtileg á köflum!
En "Plata ársins"? Veit nú ekki fyrir mina parta, satt best ađ segja fleira sem hefur skemmt mér ekki síđur og kannski meir!
Nú, kunnugleg nöfn koma viđ sögu viđ spilun međ mugison á mugiboogie. Djasspíanistin Davíđ Ţór úr Flís og aldavinur mugisons Pétur Ben eru ţar á međal og svo engin annar en gítarjöfurinn Björgvin Gíslason,s sem blúsar ţarna hlutina enn betur upp!
Útgáfan sem slík vekur svo líka nokkra athygli og er greinilega partur af ţví sem ć meir verđur partur af framtíđinni í ţeim málum. Listamađurinn gefur plötuna semsagt út sjálfur, en hefur sér til fullţingis netţjónustu og ţađ ekki rekna af neinum aukvisa, heldur sjálfum Einari Erni, Sykurmola og Smekkleysueiganda!
Gegnum hana er hćgt ađ frćđast meir og kaupa plötuna á tölvutćku formi, en ekki međ leiđindaskilyrđum og lásum eins og hingađ til mest hefur tíđkast, heldur í fullum gćđum og án skilyrđa!
Slóđin er:

grapewire.net.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 218008

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband