13.10.2007 | 17:41
Söm við sig!
Þetta á nú ekki að koma neinum á óvart, þannig hefur Kaþólska kirkjan verið í sinni stefnu um allar aldir, munurinn bara sá að þessi ákveðni einstaklingur fæst ekki brendur á báli, eða dæmdur til slíks af sérstökum rannsóknarrétti eins og forðum daga!
En eins og lesa má, verður hann væntanlega gerður útlægur úr samfélaginu þarna og nagar sig sjálfsagt í handarbökin að hafa farið í viðtalið! (og það þótt leynilegt ætti að heita!)
Líklegra held ég að geti gerst, að yfirvöld í Kína og Burma muni umsnúast eða deilan í Palestínu leysist, frekar en að kaþólska kirkjan breyti um stefnu frá sinni túlkun á biblíunni gagnvart samkynhneigð og fóstureyðingum til dæmis líka!
Það er og verður boðskapurinn, að samkynhneigð sé ekkert annað en kynvilla og hún eigi ekki heima í húsi kk!Með ótuktarskap er bara hægt að orða þetta svona!
Kenningu stöðugt vill styrkja
og stendur við hana nú
hin rótgróna kaþólska kirkja,
að kynvilla skoðist sem TRú!
Fólki er alveg frjálst að leggja sína túlkun á innihaldið!
Vatíkanið vísar samkynhneigðum presti á dyr | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 17:50 | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Væri það réttmætt af Sjálfstæðisflokknum að reka mann úr flokknum sem predikaði kommúmisma?
Eða mætti flokkur eins og Kvennalistinn var og hét, vísa burt meðlimi sem predikaði að konur ættu bara að vera heima og eignast börn og ættu ekki að fá jafn há laun og karlmenn?
Þótt ég sé enginn aðdáandi Kaþólsku kirkjunnar þá finnst mér ósköp rökrétt að þeir sem hafa ekki þá trú sem Kaþólska kirkjan boðar að þeir ættu ekki að fá að vera málsvarar Kaþólsku kirkjunnar með því að fá að vera prestar hennar.
Mofi, 14.10.2007 kl. 14:47
Mofi, málið snýst ekki um það út af fyrir sig. Málið snýst um það að kaþólska kirkjan er mörgum öldum á eftir vestrænum þjóðfélögum í viðhorfum til mannréttinda.
Jens Guð, 14.10.2007 kl. 22:08
Eru það mannréttindi að kaþólskir prestar fái að vera samkynhneigðir?
Mofi, 15.10.2007 kl. 11:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.