Vonandi á uppleiđ strákurinn!

Man vel er Jón datt í lukkupottinn á sínum tíma og fékk samning viđ Dallas Mavericks í Texas! Arnar Björns gerđi til dćmis um hann ágćtan ţátt úti, en ţrátt fyrir mikla elju og ástundun viđ ćfingar tókst honum ţó ekki ađ festa sig ţarna í sessi!
Tíđ félagaskipti hafa veriđ hjá Jóni sl. árin, en nú er hann vonandi komin á beinu brautina!
Annars smávilla í ţessu hjá Mogganum, getur ekki hafa skorađ 19 stig ef hann hefur hitt úr 7 tveggja stiga skotum og ţremur ţriggja stiga, samlagningin úr ţví gera 23 stig!
mbl.is Jón Arnór lét mikiđ ađ sér kveđa gegn Toronto
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Í NBA telja ţeir alltaf öll skot(7-9 hjá Jóni) og svo ţriggja stiga(3-4 hjá Jóni). Ţađ ţarf ţví ađ draga ţriggja stiga skotnýtinguna frá allri nýtingunni til ađ fá tveggja stiga nýtingu. Hann var ţví međ 4-5 í tveggja og 3-4 í ţriggja. Sem gerir samanlagt 17 stig, bćtum svo viđ tveimur vítaskotum sem hann setti og ţá gerir ţađ 19. Hér heima á frónni teljum viđ alltaf tveggja og ţriggja stiga skot í sitthvoru lagi.

Pjé (IP-tala skráđ) 7.10.2007 kl. 22:54

2 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Hljómar nú bara eins og brandari Hr. Bjé!

Magnús Geir Guđmundsson, 7.10.2007 kl. 22:59

3 identicon

Ég held ađ Jón Arnór hafi nú veriđ á beinu brautinni undanfarin ár. Spilađi í Rússlandi og varđ ţar Evrópumeistari, var keyptur til Ítalíu ţar sem hann spilađi stóra rullu í Bikarmeistaratitli. Var svo keyptur í ACB deildina á Spáni sem er líklegast ein sú sterkasta í Evrópu, lenti ţar ađ vísu í meiđslum og leiđindum. Fór aftur til Ítalíu í stórliđ Lottomatica Roma ţar sem hann spilađi m.a. međ mestu gođsögn í Evrópskum körfubolta Dejan Bodiroga. Ţar lét Jón Arnór mikiđ ađ sér kveđa en liđiđ datt út held ég í undanúrslitum.

 Nú voru fengnir til liđsins 5-6 frábćrir leikmenn en Jón Arnór er enn í lykilhlutverki í liđinu. Ţađ má ţví segja ađ Jón hafi veriđ á beinu brautinni fyrir utan smá hikst á Spáni.

 Körfuboltinn er nefnilega víđar spilađur heldur en bara í NBA ;)

Jónas (IP-tala skráđ) 8.10.2007 kl. 00:18

4 Smámynd: Kristján Magnús Arason

Pjé, ţađ er ţá greinilega villa hjá Mogganum ađ "ţýđa" ekki tölfrćđina rétt yfir á ţađ form sem notađ er á Íslandi.

Kristján Magnús Arason, 8.10.2007 kl. 12:49

5 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Jónas minn, takk fyrir ţessa ágćtu útlistun.

ég var nú ekki ađ hugsa um hans persónulegu framgöngu eina og sér sem slíka, heldur einmitt ađ hann fćri ađ festa sig í sessi hjá einu liđi, hvađ ţađ varđar hefur hann sannarlega ekki veriđ á beinni braut!

Sćll Kristján međ millinafniđ mikla og takk fyrir ţitt innlegg.

Ég hef reyndar ekki fylsgt ađ ráđi međ NBA í mörg ár, en eins og ţetta birtist já, semmdi ţetta bara ekki!

Magnús Geir Guđmundsson, 12.10.2007 kl. 21:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 218021

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband