4.9.2007 | 14:53
Það var og!
Kemur nú ekki beinlínis á óvart að amerískar rokkstjörnur egi oftar en ekki ungar, bara eldgammall frasi sem segir svo á engilsaxnesku að "Heros Always Die Young" en gleymdist bara að taka fram "Rock ´n´Roll" fyrir framan!?
Annars hefði ég haldið að stéttir á borð við flugstjóra, flugfreyjur og flugumferðarstjóra, að maður tali nú ekki um hermannastéttina, væru með hæstu dánartíðnina fyrir aldur fram, flugstéttirnar víst öðrum fremur hætt við alls kyns hjarta og æðasjúkdómum allaveg og það gildir líka held ég líka um sjóarana, en hermennina þarf ekki að tíunda hvers vegna!
En talandi um frasa, þá var einn í blúsnum nokkurn vegin á þá leið að "The blues Had A BABY And They Named Rock ´n´Roll"! Blúsgoðsögnin Muddy Waters skýrði eina skífu sína m.a. þó ég ætli ekki alveg að fullyrða að hann eigi höfundarréttin (alltaf svo vafasamt að gera slíkt þegar blúsinn er annars vegar!) en hvað með það?
Jú, ég er bara að hugsa ef þetta er nú alveg þannig (sem músíkpælarar hafa nú svosem deilt um) þá hefur "uppeldi barnsins" klikkað í einhverju, allavega þarna í Ameríku!
Ekki þó vegna þess að blúsararnir gömlu lægu ekki í bremsi og annari ólyfjan líka og dræpust nokkrir fyrir aldur fram, heldur er það bara algengara en hitt að blúsjöfrar verði allra karla elstir!
Sjáið bara B.B. King, komin á níræðisaldur þessi vinsælasti sonur blússins, en er enn sprækur sem lækur!
Og margfaldi "Íslandsvinurinn" Willie "Pinetop" Perkins, einn sá alvirtasti í pianóleiknum, hann skröltir enn það síðast ég vissi, á nítugasta og öðru ári!
"Foreldrarnir" hafa bara gleymt að kenna "Börnunum" að fara "Rétt í guðaveigarnar"!?
Annars hefði ég haldið að stéttir á borð við flugstjóra, flugfreyjur og flugumferðarstjóra, að maður tali nú ekki um hermannastéttina, væru með hæstu dánartíðnina fyrir aldur fram, flugstéttirnar víst öðrum fremur hætt við alls kyns hjarta og æðasjúkdómum allaveg og það gildir líka held ég líka um sjóarana, en hermennina þarf ekki að tíunda hvers vegna!
En talandi um frasa, þá var einn í blúsnum nokkurn vegin á þá leið að "The blues Had A BABY And They Named Rock ´n´Roll"! Blúsgoðsögnin Muddy Waters skýrði eina skífu sína m.a. þó ég ætli ekki alveg að fullyrða að hann eigi höfundarréttin (alltaf svo vafasamt að gera slíkt þegar blúsinn er annars vegar!) en hvað með það?
Jú, ég er bara að hugsa ef þetta er nú alveg þannig (sem músíkpælarar hafa nú svosem deilt um) þá hefur "uppeldi barnsins" klikkað í einhverju, allavega þarna í Ameríku!
Ekki þó vegna þess að blúsararnir gömlu lægu ekki í bremsi og annari ólyfjan líka og dræpust nokkrir fyrir aldur fram, heldur er það bara algengara en hitt að blúsjöfrar verði allra karla elstir!
Sjáið bara B.B. King, komin á níræðisaldur þessi vinsælasti sonur blússins, en er enn sprækur sem lækur!
Og margfaldi "Íslandsvinurinn" Willie "Pinetop" Perkins, einn sá alvirtasti í pianóleiknum, hann skröltir enn það síðast ég vissi, á nítugasta og öðru ári!
"Foreldrarnir" hafa bara gleymt að kenna "Börnunum" að fara "Rétt í guðaveigarnar"!?
Hættulegra að vera bandarískur rokkari en breskur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.