29.6.2007 | 20:28
Okur hjá ELKO?
Hún var athyglisverð fréttin í Sjónvarpinu í kvöld um rosalegan verðmun sem reynist vera á sambærilegum 42 tommu flatskjám, annars vegar hér á landi í ELKO og hins vegar hjá systurverslun í Svíþjóð.
Hérlendis kostar tækið um 210.000 kr. en í Svíþjóð um 13.000 sænskar, sem er um 118.000 ísl. kr.!
Þótt alls kyns kosnaður sé settur á, vegna flutningss og tolla,verður ekki annað séð en að álagningin hér sé langtum hærri en í Svíþjóð!
Skoðaði fréttastofan hvernig það kæmi út að flytja svona tæki inn og var það niðurstaða fréttamannnsins, að hagstæðara gæti verið að flytja tækið inn sjálfur!Kemur mér það nú ekki svo mjög á óvart.
Fyrir rúmum 20 árum byrjaði ég fyrir sjálfan mig og aðra, að flytja inn plötur m.a. frá Svíþjóð.
Það reyndist vera svipað dýrt og að panta plötuna frá Reykjavík hingað norður í póstkröfu, en nokkuð dýrar oftast nær, ef platan hefði verið keypt í verslun hér í bæ.Þessi innflutningsverð (með öllum kostnaði) til eða frá skiptu þó sjaldnast miklu, því oftar en ekki voru plöturnar frá útlöndum, einfaldlega ekki fluttar inn, ekki fáanlegar hérlendis!
Fyrir skömmu bað ég svo góða vinkonu mína að panta eina uppáhaldsplötu frá fyrri tíð, eðalgripinn Siogo með suðurríkjarokksveitinni Blackfoot, fyrir mig til gamans frá Amazon í Bandaríkjunum.
ER skemmst frá að segja, að með öllu, kostaði gripurinn rétt um 2000 kr. komin til mín, að vísu 24 ára gömul smíð, en áreiðanlega á svipuðu sverði og hún myndi kosta hér!
Innflutningur getur því oftar en ekki borgað sig.
Hérlendis kostar tækið um 210.000 kr. en í Svíþjóð um 13.000 sænskar, sem er um 118.000 ísl. kr.!
Þótt alls kyns kosnaður sé settur á, vegna flutningss og tolla,verður ekki annað séð en að álagningin hér sé langtum hærri en í Svíþjóð!
Skoðaði fréttastofan hvernig það kæmi út að flytja svona tæki inn og var það niðurstaða fréttamannnsins, að hagstæðara gæti verið að flytja tækið inn sjálfur!Kemur mér það nú ekki svo mjög á óvart.
Fyrir rúmum 20 árum byrjaði ég fyrir sjálfan mig og aðra, að flytja inn plötur m.a. frá Svíþjóð.
Það reyndist vera svipað dýrt og að panta plötuna frá Reykjavík hingað norður í póstkröfu, en nokkuð dýrar oftast nær, ef platan hefði verið keypt í verslun hér í bæ.Þessi innflutningsverð (með öllum kostnaði) til eða frá skiptu þó sjaldnast miklu, því oftar en ekki voru plöturnar frá útlöndum, einfaldlega ekki fluttar inn, ekki fáanlegar hérlendis!
Fyrir skömmu bað ég svo góða vinkonu mína að panta eina uppáhaldsplötu frá fyrri tíð, eðalgripinn Siogo með suðurríkjarokksveitinni Blackfoot, fyrir mig til gamans frá Amazon í Bandaríkjunum.
ER skemmst frá að segja, að með öllu, kostaði gripurinn rétt um 2000 kr. komin til mín, að vísu 24 ára gömul smíð, en áreiðanlega á svipuðu sverði og hún myndi kosta hér!
Innflutningur getur því oftar en ekki borgað sig.
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
-
Jens Guð
-
arnar valgeirsson
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Big Fats Slim
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
Brynjar Davíðsson
-
Einar Bragi Bragason.
-
Eva Benjamínsdóttir
-
Eygló
-
Gulli litli
-
Heiða Þórðar
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Hlynur Hallsson
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Kristinn Halldór Einarsson
-
Kristín Einarsdóttir
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Kristján Kristjánsson
-
Kristján Logason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Oddur Helgi Halldórsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Rannveig H
-
Sema Erla Serdar
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sjónstöð Íslands
-
Solla Guðjóns
-
Steingrímur Helgason
-
Svala Jónsdóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Vefritid
-
Víðir Benediktsson
-
Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað hljóðfæri varðar, þá borgar sig að skoða hvað hluturinn kostar í gegnum shopUSA. Til að mynda keypti ég mér gítar á 102.000 krónur frá landi frelsisins sem kostaði þá hér úr búð, litlar 213.000 krónur. Munar nú um minna.
Björn I (IP-tala skráð) 29.6.2007 kl. 20:39
EF þetta hefur verið verð gítarsins hingað komin með öllum gjöldum og kosnaði, já þá eru þetta heldur betur kostakaup, Björn minn góður!
Eitthvað mættu nú neytendafrömuðir þessa lands því standa sig betur sýnist mér, þetta er svo mikill munur!
Magnús Geir Guðmundsson, 29.6.2007 kl. 22:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.