26.6.2007 | 11:37
Bull eđa besta mál?
Daily Star er nú ekki áreiđanlegasti miđill í heimi.
En af ţeim takmörkuđu kynnum sem ég hafđi af poppgyđjunni okkar, ţá kćmi mér nú ekki á óvart, ađ ţetta gćti nú samt veriđ rétt!
En ađ stelpurófan Brittny fengi hér friđ, ţađ er nú önnur saga, ţó "neđannekt" ţyki nú ekki tiltökumál hér!
En af ţeim takmörkuđu kynnum sem ég hafđi af poppgyđjunni okkar, ţá kćmi mér nú ekki á óvart, ađ ţetta gćti nú samt veriđ rétt!
En ađ stelpurófan Brittny fengi hér friđ, ţađ er nú önnur saga, ţó "neđannekt" ţyki nú ekki tiltökumál hér!
Björk býđur Britney til Íslands | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Pælt um heima og geima
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég ćtla ekki ađ geta í hvađ stendur á bakviđ frétt Daily Star. Hinsvegar man ég eftir ţekktum bandarískum leikara sem dvaldi um tíma á Norica hóteli. Ég veit ekki hvađ hann heitir en man eftir honum í hlutverki vonda kallsins í nokkrum kvikmyndum. Hann er međ ljóst krullađ hár og međ hörkulegan svip. Ég er ekki klár á ţví hvort íslenskir fjölmiđlar sögđu frá dvöl hans hér. Eđa hvort hann var hér til ađ leika í kvikmynd.
Nema hvađ, ţessi náungi kom á kvöldin á Classic Rock, sportbar í Ármúla. Hann sagđi okkur sem sátum međ honum á Classic Rock ađ ţađ vćri erfitt ađ vera ţekktur á Nordic hóteli. Útlendingarnir ţar hópuđust ađ honum. Vildu eiginhandaráritanir og myndatökur af sér međ honum. Á Classic Rock var aftur á móti enginn ađ "bögga" hann međ slíkum óskum. Ţar kippti sér enginn upp viđ návist hans og hann bara féll inn í hópinn.
Ég man líka eftir ţví fyrir tveimur áratugum eđa svo ţegar Eric Clapton kom inn í plötubúđina Grammiđ. Hann var einn á ferđ og enginn ađ abbast upp á hann. Ţađ var flott og áreiđanlega óvenjulegt fyrir hann. Hann spurđist fyrir um íslenskan blús. Afgreiđslumađurinn, Siggi frá Blönduósi, benti honum á hljómleika međ Vinum Dóra. Síđar fréttum viđ ađ hann hefđi kíkt á ţá hljómleika og heilsađ upp á Gumma "Hendrix" Pétursson gítarsnilling. Beđiđ um símanúmer hans. En mér skilst ađ Gummi hafi ekki heyrt meira frá honum. En ţađ fylgdi sögunni ađ enginn hafi ónáđađ Clapton á ţeim hljómleikum.
Ég sá líka liđsmenn Rammstein á hljómleikum Ham á Gauknum. Í trođningnum viđ sviđiđ lenti ég innan um ţýsku rokkarana. Ţađ skipti sér enginn af ţeim.
Jens Guđ, 26.6.2007 kl. 23:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.