Bull eđa besta mál?

Daily Star er nú ekki áreiđanlegasti miđill í heimi.
En af ţeim takmörkuđu kynnum sem ég hafđi af poppgyđjunni okkar, ţá kćmi mér nú ekki á óvart, ađ ţetta gćti nú samt veriđ rétt!
En ađ stelpurófan Brittny fengi hér friđ, ţađ er nú önnur saga, ţó "neđannekt" ţyki nú ekki tiltökumál hér!
mbl.is Björk býđur Britney til Íslands
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Guđ

  Ég ćtla ekki ađ geta í hvađ stendur á bakviđ frétt Daily Star.  Hinsvegar man ég eftir ţekktum bandarískum leikara sem dvaldi um tíma á Norica hóteli.  Ég veit ekki hvađ hann heitir en man eftir honum í hlutverki vonda kallsins í nokkrum kvikmyndum.  Hann er međ ljóst krullađ hár og međ hörkulegan svip.  Ég er ekki klár á ţví hvort íslenskir fjölmiđlar sögđu frá dvöl hans hér.  Eđa hvort hann var hér til ađ leika í kvikmynd.

  Nema hvađ,  ţessi náungi kom á kvöldin á Classic Rock,  sportbar í Ármúla.  Hann sagđi okkur sem sátum međ honum á Classic Rock ađ ţađ vćri erfitt ađ vera ţekktur á Nordic hóteli.  Útlendingarnir ţar hópuđust ađ honum.  Vildu eiginhandaráritanir og myndatökur af sér međ honum.  Á Classic Rock var aftur á móti enginn ađ "bögga" hann međ slíkum óskum.  Ţar kippti sér enginn upp viđ návist hans og hann bara féll inn í hópinn.

  Ég man líka eftir ţví fyrir tveimur áratugum eđa svo ţegar Eric Clapton kom inn í plötubúđina Grammiđ.  Hann var einn á ferđ og enginn ađ abbast upp á hann.  Ţađ var flott og áreiđanlega óvenjulegt fyrir hann.  Hann spurđist fyrir um íslenskan blús.  Afgreiđslumađurinn,  Siggi frá Blönduósi,  benti honum á hljómleika međ Vinum Dóra.  Síđar fréttum viđ ađ hann hefđi kíkt á ţá hljómleika og heilsađ upp á Gumma "Hendrix" Pétursson gítarsnilling.  Beđiđ um símanúmer hans.  En mér skilst ađ Gummi hafi ekki heyrt meira frá honum.  En ţađ fylgdi sögunni ađ enginn hafi ónáđađ Clapton á ţeim hljómleikum.

  Ég sá líka liđsmenn Rammstein á hljómleikum Ham á Gauknum.  Í trođningnum viđ sviđiđ lenti ég innan um ţýsku rokkarana.  Ţađ skipti sér enginn af ţeim.      

Jens Guđ, 26.6.2007 kl. 23:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 217998

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband