Listasumar, Kastljóssdjass og Ronnie Earl!


Í Kastljósi gćrkvöldsins komu fram nokkrir djassarar, m.a. hinn ágćti píanisti Agnar Már Magnússon og tóku lagiđ í tilefni af upphafi Listasumarsins hér á Akureyri, sem jafnan hefst á Jónsmessunni, 24. júní, og líkur í enda ágúst međ Akureyrarvöku.
Ekki úr vegi ađ minna alla bloggara á ţessa miklu listaveislu!
Ţađ sem vakti ţó meiri athygli mína á spili djassarana, var lagiđ sem ţeir tóku, gamall "Standarđur" eins og Jón Múli heitinn hefđi orđađ ţađ, Moanin´!
ER nefnilega í sérstöku uppáhaldi hjá mér í flutningi hins frábćra Texasblúsara Ronnie Earl!
Útgáfa hans af laginu á tónleikaplötunni Blues And Forgivenes er algjört afbragđ!
Fann skífuna í hvelli á eftir ţćttinum og hćkkađi vel í grćjunum!
Ronnie annars mikill snillingur gítarsins, fyrst og síđast auđvitađ blúsmađur besti, en hefur í gegnum tíđina á sínum fjölmörgu plötum, tvinnađ sérlega vel saman djass og latnesk áhrif svo úr hefur orđiđ persónulegur afburđastíll!
Kynntist honum fyrst sem međlim í fornfrćgri Texassveitinni Room Full Of Blues, sem enn sveiflast, en lengst af hefur Ronnie starfrćkt sína eigin sveit sem kallast The Broadcasters. Međmörgum öđrum kröftum og svo undir sínu nafni einungis, hefur hann svo líka starfađ og gefiđ út plötur.
Eins og margur spilarinn, Féll Ronnie ungur fyrir BAkkusi, en rétti úr kútnum og starfađi lengi eftir ţađ sem bođberi gegn bölinu! (og gerir e.t.v. enn?)

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Skulum ţó vona ađ ţessi góđi blúsmađur sé ekki hćttur, "Eyjólfur nafni ţinn" muni hressast von bráđar!

Magnús Geir Guđmundsson, 23.6.2007 kl. 02:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 218059

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband