7.3.2010 | 15:09
Villandi og ílla dulbúin hlutdrægni!
Það er hún svo sannarlega þessi vonda fyrirsögn!
Hið rétta er auðvitað að RÚMUR HELMINGUR ER Á MÓTI því að kosið yrði!
En þetta og fleira í takt við leiðindin og pólitíska loddaraskapin í kringum atkvæðagreiðsluna í gær.
Mesta rugl og rangindi dagsins í því sambandi þó sú fullyrðing, að með sínu nei í gær væru kjósendur þar með að segja að ríkisstjórnin ætti að vðikja.
Innihaldslítið og ódýrt bull þeirra sem í raun bera þjóðarhag lítt fyrir brjósti, en standa vilja frekar í ömurlegum drulluslag einvherjum pólitískum sérhagsmunum/flokkslegum til góða!
Helmingur þjóðar vill kjósa um nýja samninga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 218312
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta voru kosningar um þessi ákveðnu lög og ekkert annað. Þjóðin hafnaði þessum lögum og þau féllu vegna þjóðarsamstöðu.
Viðar Helgi Guðjohnsen, 7.3.2010 kl. 15:47
lAð segja að rúmur helmingur sé á móti því að kosið yrði er jafn rétt og segja að tæpur helmingur sé með því.Aðal málið er þetta:Samkvæmt stjórnarskrá er þessi prósentutala(49%) miklu meiri en nóg til að skjóta málinu í þjóðaratkvæði og ekki verjandi annað.Drulluslag geta menn síðan háð semþað kunna og mér hefur virðst að allir sem vilja tengja sig við stjórnmálaflokka hvort sem það eru VG,Samfylking,Sjálfstæðisflokkur eða Framsókn kunni það jafn vel.Og mér sýniist þú nú sjálfur ekkert ónýtur í þeim efnum.
Smári Ásmundssonjósef (IP-tala skráð) 7.3.2010 kl. 16:04
Auðvitað á að láta kjósa um ÖLL mikilvæg mál sem varða þjóðarheill !
Vona að forseti vorr láti kjósa um fleirri lög í framtíðinni. það tryggir bara að þingheimur vinni sitt starf og geri einsog meirihluti þjóðar vill !
afb (IP-tala skráð) 7.3.2010 kl. 18:05
Laukrétt Viðar Helgi.
Þú sem segist heita Smári, áherslan í fyrirsögninni er röng og það vita þeir sem unnið hafa á fjölmiðlum, þú virðist ekki hafa gert það.
Ekkert nú í stjórnarskránni sem segir að 49,5 hluti landsmanna geti knúið fram þjóðaratkvæði, enda á ekkert að fara að kjósa um hvort eins og tækifærisinnar í B D hafa slegið um sig með.
Magnús Geir Guðmundsson, 9.3.2010 kl. 14:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.