13.1.2010 | 22:36
Eymd og volæði!
Aulaskapur og andleysi og þannig mætti lengi telja um framistöðu LFC í þessum leik.
Náðu að toppa MU frá Leedstapinu um daginn.
En mjög gaman fyrir heila þrjá Íslendinga sem áttu stóran þátt í sigrinum, þeir fá hamingjuóskir!
Náðu að toppa MU frá Leedstapinu um daginn.
En mjög gaman fyrir heila þrjá Íslendinga sem áttu stóran þátt í sigrinum, þeir fá hamingjuóskir!
Gylfi skoraði og Brynjar lagði upp mark - Liverpool úr leik | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Afburða lélegt lið.
Sveinn Elías Hansson, 13.1.2010 kl. 22:48
Ekki finnst mér hægt að afsaka soilamennsku Liverpool hvort sem er í kvöld eða það sem er af ensku deildinni,hú er einu orði sagt hörmung synd og skömm að þetta lið skuli gera sitt besta til að afmá fyrri orðstír svo mikið sem það er hægt.Það er langt gengið þegar maður er farin að hálfskammast sín fyrir stuðninginn við liðið,en hvað áa að gera,ekki veit ég það en eitt verð ég að segja,mér finnst skelfilegt að horfa uppá Gerard enda ferilinn á ekki neinu,ég er farin að íhuga hvort að hann ætti ekki að drífa sig burt áður en það er um seinan.
Ólöf Björnsdóttir (IP-tala skráð) 13.1.2010 kl. 22:51
Kæri Magnús... ég sendi þér mínar bestu kveðjur... en ég er líka hálf fúll að Liverpool skildi tapa þá kannski reka þeir Benitez og fá nýjan og betri stjóra og verða aftur stórveldi... ég vil endilega að Benni verði áfram...
Brattur, 13.1.2010 kl. 23:50
Tek umdir með þér féllagi Brattur. Vonum að "Benni dauði" verði þarna sem lengst, það hjálpar "okkur hinum" að líða vel.
Viðar Friðgeirsson, 14.1.2010 kl. 00:18
Sendi þér samúðarkveðjur félagi (í boltanum) Magnús. Getum þó vonandi sammælst um eitt; svona úrslit eins og úrslit MU/Leeds og LFC/Reading gera þessa keppni skemmtilegri. Ekki viljum við að úrslit séu gefin fyrirfram og sama liðið vinni alltaf allar keppnir. Hið óvænta er það sem gerir enska boltnn eins skemmtilegan og hann er.
Er MU-fan.
Hver heldur þú annars að verði englandsmeistari í vor þegar upp verður staðið? MU, Chelsea, Arsenal, Man.City, LFC, eða kannski ??????? Halló!
Viðar Friðgeirsson, 14.1.2010 kl. 00:29
Afskaplega var þetta yndælt, það var einhver sem hló mikið þegar MU tapaði fyrir Leeds, en sennilega hef ég hlegið enn meir en sá góði maður eftir gærkvöldið. En ég tek undir með Viðari, að þetta gerir spennu í þessa keppni, þar sem neðri deildar liðin brillera og slá þau stærri út.
Hjörtur Herbertsson, 14.1.2010 kl. 13:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.