Eymd og volæði!

Aulaskapur og andleysi og þannig mætti lengi telja um framistöðu LFC í þessum leik.
Náðu að toppa MU frá Leedstapinu um daginn.
En mjög gaman fyrir heila þrjá Íslendinga sem áttu stóran þátt í sigrinum, þeir fá hamingjuóskir!
mbl.is Gylfi skoraði og Brynjar lagði upp mark - Liverpool úr leik
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn Elías Hansson

Afburða lélegt lið.

Sveinn Elías Hansson, 13.1.2010 kl. 22:48

2 identicon

Ekki finnst mér hægt að afsaka soilamennsku Liverpool hvort sem er í kvöld eða það sem er af ensku deildinni,hú er einu orði sagt hörmung synd og skömm að þetta lið skuli gera sitt besta til að afmá fyrri orðstír svo mikið sem það er hægt.Það er langt gengið þegar maður er farin að hálfskammast sín fyrir stuðninginn við liðið,en hvað áa að gera,ekki veit ég það en eitt verð ég að segja,mér finnst skelfilegt að horfa uppá Gerard enda ferilinn á ekki neinu,ég er farin að íhuga hvort að hann ætti ekki að drífa sig burt áður en það er um seinan.

Ólöf Björnsdóttir (IP-tala skráð) 13.1.2010 kl. 22:51

3 Smámynd: Brattur

Kæri Magnús... ég sendi þér mínar bestu kveðjur... en ég er líka hálf fúll að Liverpool skildi tapa þá kannski reka þeir Benitez og fá nýjan og betri stjóra og verða aftur stórveldi... ég vil endilega að Benni verði áfram...

Brattur, 13.1.2010 kl. 23:50

4 Smámynd: Viðar Friðgeirsson

Tek umdir með þér féllagi Brattur. Vonum að "Benni dauði" verði þarna sem lengst, það hjálpar "okkur hinum" að líða vel.

Viðar Friðgeirsson, 14.1.2010 kl. 00:18

5 Smámynd: Viðar Friðgeirsson

Sendi þér samúðarkveðjur félagi (í boltanum) Magnús. Getum þó vonandi sammælst um eitt; svona úrslit eins og úrslit MU/Leeds og LFC/Reading gera þessa keppni skemmtilegri. Ekki viljum við að úrslit séu gefin fyrirfram og sama liðið vinni alltaf allar keppnir. Hið óvænta er það sem gerir enska boltnn eins skemmtilegan og hann er.

Er MU-fan.

Hver heldur þú annars að verði englandsmeistari í vor þegar upp verður staðið? MU, Chelsea, Arsenal, Man.City, LFC, eða kannski ??????? Halló!

Viðar Friðgeirsson, 14.1.2010 kl. 00:29

6 Smámynd: Hjörtur Herbertsson

Afskaplega var þetta yndælt, það var einhver sem hló mikið þegar MU tapaði fyrir Leeds, en sennilega hef ég hlegið enn meir en sá góði maður eftir gærkvöldið. En ég tek undir með Viðari, að þetta gerir spennu í þessa keppni, þar sem neðri deildar liðin brillera og slá þau stærri út.

Hjörtur Herbertsson, 14.1.2010 kl. 13:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband