Að Reo Ferdinand er aumingi...

...er nú samt það sem fyrst og síðast stendur upp úr er horft er með augum hins hlutlausa á þennan leik!
Í stöðunni 1-0 og einhverjar tíu mínútur eftir, gefur hann andstæðingi ótrúlega fautalegt olnbogaskot, sem ekkert annað hefði þýtt rautt spjald ef dómarinn hefði séð!
Jújú, flott hjá Rooney að skora öll, en hann hefði líkast til ekki skorað slíkt ef Ferdinandfíflið hefði farið út af!
Maðurinn búin að vera frá í langan tíma, en snýr aftur með slíkum hætti.
Á skilið í það minnsta þriggja leikja bann!
mbl.is Rooney skaut United á toppinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hver er þessi reo ?

Andri (IP-tala skráð) 23.1.2010 kl. 17:34

2 Smámynd: Eðvarð Hlynur Sveinbjörnsson

Haha bullukollur.....

Eðvarð Hlynur Sveinbjörnsson, 23.1.2010 kl. 18:02

3 Smámynd: Kjartan Rafn Bjarnason

Lærðu nú að skrifa áður en þú reynir að drulla yfir fólk, hálfviti;))

Kjartan Rafn Bjarnason, 23.1.2010 kl. 18:15

4 identicon

Liverpool menn eru bestir í þessu ef dómarinn hefði, hver er nú að væla. Held að Magnús ætti að fara horfa á hestaíþróttir, enda getur hann ekki orðið hlutlaus.

Trúlaus (IP-tala skráð) 23.1.2010 kl. 18:39

5 Smámynd: Magnús Þór Friðriksson

Rio lét þennan upptrekkta pung hafa einn á lúðurinn... svo mikið er víst. En ég er nokk viss um að hann hefur átt það skilið.... og ég er einnig viss um að FA á eftir að taka á þessu máli.

En! Kæri nafni... ekki nefna orðið HLUTLAUS í sömu setningu og MANCHESTER UNITED... það tvennt er eins og olía og vatn hvað þig varðar.

Magnús Þór Friðriksson, 23.1.2010 kl. 18:43

6 identicon

Já ég er sammála þér með Rio en ekki gleyma Fagan, hann var líka búin að bjóta á  Rio á fullu og VDS!

CrazyGuy (IP-tala skráð) 23.1.2010 kl. 18:47

7 identicon

Og hann fær að mestu tveggja leikja bann ef eitthvað bann verður sett.

CrazyGuy (IP-tala skráð) 23.1.2010 kl. 18:48

8 Smámynd: Páll Geir Bjarnason

Djöfull eru United lélegir!

Páll Geir Bjarnason, 23.1.2010 kl. 21:29

9 identicon

Þú ert algjör snillingur

  Lenti í einhverjum skrifum við þig á þessari síðu í fyrra, og þá var Liverpool að eiga þokkalegt mót. Þú sagði að það eina sem væri á milli United og Liverpool væri heppni United manna. Síðan hefur komi í ljós að heppnin var Liverpool manna. 

  Síðan núna bendir þú á e-n Reo, engin slíkur í United, aftur á móti er Rio og kom hann varla við Faggann!!

   Síðan til að kóróna snilldina þá kemur þetta nafn Páll Geir líka fyrir núna, eins og síðast í umræðunum. 

   Sumt breytist aldrei, þ.e. tapsárir Púlarar. Ég ráðlegg ykkur að skipta lið, eða hætta að horfa á fótbolta

Jóhannes (IP-tala skráð) 23.1.2010 kl. 23:17

10 Smámynd: Páll Geir Bjarnason

United eru samt lélegir, sama hvað þú grenjar Jóhannes.

Páll Geir Bjarnason, 24.1.2010 kl. 01:15

11 identicon

þetta er allt í lagi vælukjói, liverpool nær örugglega titli í ár, þ.e ég sá að torres talar um það sem titil ef liverpool nær 4 sætinu, snilld að liverpool séu farnir að tala um titil ef þeir nær fjóra sætinu á meðan við united menn sættum okkur við töfluna eins og hún lítur út í dag og ENN einn titilllinn á leiðinni í safnið, ekkert betra en að vinna og fá svo vælandi poolara á bloggið ;)

gummi (IP-tala skráð) 24.1.2010 kl. 02:02

12 identicon

Gummi,

  Já, þetta er yndislegt. Það er ekki hægt að neita því

Páll, 

   Ég skal hætt því, og láta þig alfarið um það. Það fer þér allavega mjög vel..keep up the good work

Jóhannes (IP-tala skráð) 24.1.2010 kl. 03:35

13 Smámynd: Páll Geir Bjarnason

Broskallarnir blekkja mig ekki Jóhannes, þeir fela illa óöryggið.

Páll Geir Bjarnason, 24.1.2010 kl. 10:00

14 identicon

kæri Magnús Geir

þú talar um þetta atvik Rios eins og það sé eina brotið í boltanum sem dómari hefur ekki séð. þetta er endalaust að gerast á vellinum allan leikinn og dómarinn sér ekki helminginn að því. svo efast ég að púllari geti horft a leik UTD með hlutleysi, en frábær sigur MAN UTD !!

Róbert (IP-tala skráð) 24.1.2010 kl. 14:00

15 identicon

pældu í því ef ég væri að skoða 2050 ára leyfar og liverpool væri sjáanlegt það þýddi ég væri með beta

kalio (IP-tala skráð) 24.1.2010 kl. 16:18

16 Smámynd: Kjartan Rafn Bjarnason

Magnús

Ég biðst afsökunar á ummælum mínum hér að ofan.

Þú hefur að sjálfsögðu rétt til að hafa þína skoðun á Man.Utd þótt ég sé að sjálfsögðu ekki sammála þér og bið þig vinsamlegast að fjarlægja ummælin mín að ofan.

Kveðja 

Kjartan Rafn 

Kjartan Rafn Bjarnason, 24.1.2010 kl. 19:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband