Færsluflokkur: Spaugilegt
17.6.2009 | 16:56
Bara tylliástæða!
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 17:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
16.6.2009 | 18:37
Forsetanum á auðvitað að hlýða!
forsetinn svarar þeim skæður
Já, berjandi bjöllu,
bara nú öllu
Ásta Ragnheiður ræður!
Einleikur forseta á bjöllu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.6.2009 | 16:39
D-formannavísa.
Skutla þessari litlu "skektu" hér inn til gamans áður en ég gleymi henni.
Hlustaði með stuttu millibili á ræður formanns og varaformanns um daginn og kviknuðu þá þessi viðbrögð í kjölfarið.
Ansi hreint var Bjarni Ben.,
brattur já með opin trant.
En Þorgerður var prúð og pen,
pía, aldrei þessu vant!?
27.2.2009 | 22:53
Hamingjustund hláturtauga minna!
Að ástandið í íslenskum stjornmálum þessa daga líkist engu öðru meir en farsa eftir ítalska leikritasnillingin Darrio Fo, er bara nærri lagi svei mér þá!
En ef þetta er raunin og Kristinn H. er virkilega komin aftur í B, þá er nú rétt eins og í fylgisaukninguna frá landsfundinum, heldur betur tekið að slá í "hina nýju Framsókn" eða hvað?
Annars vil ég svo sömuleiðis segja þetta hafi Kristinn aftur gerst liðsmaður gamla bændaflokksins.
Kostulegi Kristin H.,
kempum öðrum rammari.
Stefnir núna alþing á,
sem AFTURBATA-FRAMARI!?
Kristinn H. genginn í Framsókn? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.2.2009 | 23:03
Lætur ekki deigan síga, karlinn hann Pétur!
Nei, þó komin sé vel yfir sextugt barnakarlinn mikli, þá vílar hann ekki fyrir sér að dufla við dömurnar og þá ekki minni skutlu en sjálfa Siv!
Maður er hreint ekki hissa,
hérna við þessi skrif.
Eitthvað sé Pétur að pissa,
pínu utan í Siv!
Pétur Blöndal styður stjórnlagaþing | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.12.2008 | 03:25
Vargur í véum!
Fálki með fráum augum,
fylgist með bæjarins löndum.
Íbúa tekur á taugum,
troðin af "heillögum Öndum"!
Fálkinn enn á Húsavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.11.2008 | 10:00
DO og dömurnar!
Minn ágæti félagi og gamli gókunningi hann Húnbogi Valsson, kom í athugasend hér að neðan við færsluna um léttklæddu mótmælameyjarnar, með skýringuna á því hví Davíð Oddson frestaði komu sinni á fund fjárlaga- og viðskiptanefndar, þar sem hann átti þó að mæta og gera grein fyrir máli sínu, m.a. svara því hví bölvaðir "Tjallarnir" beittu hryðjuverkalögunum.
Dömurnar blöstu semsagt við úr gluggum SEðla (bleðla) bankans og því þyrfti ekki fleiri vitnanna við!
VArð já Dabbi dolfallin,
er dýrðar- birtust sprundin.
Þannig glápðti greykallin,
gleymd'að mæta á fundin!
6.8.2008 | 17:17
Er Bjarni Harðar bara ekki meira skáld en Davíð!?
Veit ekki, en þetta er greinilega skemmtileg "saga" frá hinum fríska þingmanni B á Suðurlandi, sem aldavinirnir og samstarfsmennirnir bæði fyrr og nú, þeir Árni og Össur kannast auðvitað ekkert við hvort sem þeir svo í alvöru gera það eða ekki!
En oss þykir þetta nú svolítið fyndið, alveg burtséð frá réttmæti og leggjum svona út frá því.
Nú má segja um Bjarna blessaðan,
að bara tókst að gera margan hissa.
Hann Dabba segir stöðugt stressaðan,
því starfið sé nú um það bil að missa!
Eða þannig!
Nýr seðlabankastjóri í vetur? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.7.2008 | 11:57
Óþarfa viðkvæmni í manninum!
Skellti nú bara upp úr að lesa þetta!
Það þarf ekki að fara mörgum orðum um, að kímnigáfa er rík á Bretlandseyjum og þaðan komið til að mynda margt besta sjónvarpsgrínefnið svo dæmi sé tekið.
Mér finnst þetta bara góður vitnisburður um það og GRENJA BARA EKKERT þótt minn kæri heimabær sé settur í það samhengi!
Allir kannast nú við þetta viðurnefni á höfuðborginni nú orðið, (stundum köllum við "sveitalubbarnir" hana líka Borg BLEYTUNNAR á tækifærisstundum) sem allir vita nú að er í hálfkæringi, þó í því leynist auðvitað viss sannleikur líka.
Þetta því bara bráðskemmtilegt og nefndur keflvíkingur já óþarflega viðkvæmur og þá ekki hvað síst í ljósi þess að hún Lára snaggaralega upplýsir að ár og dagur er frá útgáfu bæklingsins og engin hafi hingað til kvartað!
Nú er sumar og sól og því segir maður bara.
UPP MEÐ HÚMORINN!!!
Saklaust grín eða ferðamannafæla? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.6.2008 | 18:27
Hættið nú alvedg!
Fjandakornið já, allt sem er ljóst eða hvítt og sést úr fjarlægð samasem BANGSIMON!
EF svona heldur áfram fær löggan leið á þessu og hlustar ekkert þegar svo sá þriðji í alvöru birtist og veldur usla!
Endurtekið óttahjal,
og ímyndunarbrestur.
Bangsimon í blöndudal,
bjartur reyndist hestur!?
Bjarndýrsútkall í Langadal | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar