Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2010
24.7.2010 | 21:07
Húrra fyrir Öddu!
...EINRÆÐISFRÚ í kjölfarið á þessum fínu úrslitum, hahaha!
Ný hreppsnefnd í Reykhólahreppi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.7.2010 | 14:21
"Glannalegar guðaveigar?!"
Þetta eru nú einu viðbrögðin sem mér detta í hug, þannig lagað!
Þörfin ekki þykir brýn,
né þrifa- heldur legt.
Inn að flytja eplavín,
í "allri sinni nekt?!"
Umbúðirnar þóttu of djarfar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.7.2010 | 11:52
ÖMurleg niðurstaða!
Mín fyrstu viðbrögð eru gríðarleg vonbrigði með þessa ráðningu og í mínum huga er L-listin strax byrjaður að bregðast þeim meirihluta bæjarbúa sem veitti honum meirihlutaumboð með sögulegum hætti í vor.
Finnst mér listin strax ekki vera lengur framboð AKUREYRINGA með þessari ákvörðun, að nýta ekki gullið tækifæri að velja úr góðu framboði HEIMAMANNA eða borinna og barnfæddra Akureyringa er sóttu um og ekki bara það, heldur voru miklumiklu reyndari og frambærilegri en sá er nú hefur hreppt starfið!
Þessi ráðning er eiginlega alveg óskiljanleg og afskaplega ógæfulegt upphafsskref á ferli L-listans við völd á Akureyri!
Ráðning Eiríks staðfest | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.7.2010 | 20:40
Reynslan og listfengið sigraði ungliðið!
Þannig var það nú bara, betra liðið sigraði, svo einfalt!
Annaðist þarna enn og aftur, að það skiptir engu hvernig lið hefur "brillerað" og hlotið ómælt lof fyrir, það skiptir bara engu þegar út í svona stórleiki er komið og vitað er með andstæðingin, að hann er á sínum besta degi betri, þó hann hefði kannski ekki sýnt það fram til þessa, eins og raunin var með Evrópumeistarana frá Spáni!
Þeir því óneitanlega sigurstranglegri í úrslitaleiknum gegn Hollandi, en líkt og í kvöld spyrjum við nú samt að leikslokum, ekkert gefið fyrirfram!
Spánn leikur til úrslita | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar