20.10.2009 | 20:44
"Frábært" fjórða tap í röð!
Tja, hvað getur maður mikið meir sagt, forysta í hálfleik en eins og þetta spilaðist voru úrslitin ekki ósanngjörn, þótt alltaf sé fúlt að fá á sig mark á síðustu mínútum sem skilja á milli feigs og ófeigs!
En um helgina verður alltallt annað upp á teningnum er ég nær viss um og guttarnir í rauðu búningunum munu brosa sínu breiðasta!
Til upprifjunar er um að ræða viðreign við hið sæmilega lið Manchester United á Anfield!
En um helgina verður alltallt annað upp á teningnum er ég nær viss um og guttarnir í rauðu búningunum munu brosa sínu breiðasta!
Til upprifjunar er um að ræða viðreign við hið sæmilega lið Manchester United á Anfield!
Liverpool og Arsenal að vinna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Hversu sæll er sá, er segja í trúnni má".................... Fullsnemmt að bóka 3 stig til "guttanna" hans Benna, á laugardaginn! Það getur margt skeð þegar Sir Alex og "hans sæmilega lið" kemur í heimsókn. Ekki síst þegar bestu guttarnir hans Benna eru í viðgerð eftir hnjask.
Stefán Lárus Pálsson, 20.10.2009 kl. 22:37
Já það er ekki hægt að segja annað en að það sé rússibanareið að vera stuðningsmaður Liverpool. Heilladísirnar hafa svo sannarlega ekki verið á þeirra "okkar" bandi núna í ár (s.br. Sunderland og nú Lyon). Klúbburinn mun hinsvegar sjá betri tíma á komandi vikum og væri ekki alslæmt ef sú byrjun myndi koma gegn "Manure" um næstu helgi.
Forza Liverpool.
Heiðar Austmann (IP-tala skráð) 20.10.2009 kl. 23:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.