8.10.2009 | 13:34
Óveðursský?
Fyrir þá sem ef til vill eru ekki með það á hreinu hvað þessi myndlíking táknar, þá merkir "óveðurský sé að myndast yfir einhverju" að vá sé fyrir dyrum með neikvæðum afleiðingum í einhverri mynd!
Þessi fregn er nú afskaplega mikið í "kjaftakellingastíl" verð ég nú að segja og það alveg óháð því hver afstaðan til eða frá er til aðildarumsóknarinnar að ESB!Stíllinn minnir mig eiginlega bara á "Ólygin sagði mér.." kálfin til dæmis sem mig minnir að hafi lengi verið í DV og afsprengi á borð við "Veröld/fólk" á mbl.is er svo að hluta til.(eða með svipuðum brag að hluta, kjaftasögur af frægu fólki o.s.frv.)
Finnst mér það ekki samboðið svo stóru og afdrifaríku máli, að blaðið sé að vitna í "einvherja sem vilja ekki láta nafna sinna getið" og sem síðan aftur vitna í enn aðra ótilgreinda í Brussel.
Í góðu lagi mín vegna að blaðið taki hreina og ótvíræða afstöðu með eða á móti ýmsum málum, það gera nú flest alvöru dagblöð út í hinum stóra heimi, en þá á líka að gera það tæpitungulaust og heiðarlega, en ekki með tortryggnishætti og í "Gróustíl".
Þessi fregn er nú afskaplega mikið í "kjaftakellingastíl" verð ég nú að segja og það alveg óháð því hver afstaðan til eða frá er til aðildarumsóknarinnar að ESB!Stíllinn minnir mig eiginlega bara á "Ólygin sagði mér.." kálfin til dæmis sem mig minnir að hafi lengi verið í DV og afsprengi á borð við "Veröld/fólk" á mbl.is er svo að hluta til.(eða með svipuðum brag að hluta, kjaftasögur af frægu fólki o.s.frv.)
Finnst mér það ekki samboðið svo stóru og afdrifaríku máli, að blaðið sé að vitna í "einvherja sem vilja ekki láta nafna sinna getið" og sem síðan aftur vitna í enn aðra ótilgreinda í Brussel.
Í góðu lagi mín vegna að blaðið taki hreina og ótvíræða afstöðu með eða á móti ýmsum málum, það gera nú flest alvöru dagblöð út í hinum stóra heimi, en þá á líka að gera það tæpitungulaust og heiðarlega, en ekki með tortryggnishætti og í "Gróustíl".
![]() |
Óveðursský yfir aðildarumsókn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Evrópumál | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
-
Jens Guð
-
arnar valgeirsson
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Big Fats Slim
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
Brynjar Davíðsson
-
Einar Bragi Bragason.
-
Eva Benjamínsdóttir
-
Eygló
-
Gulli litli
-
Heiða Þórðar
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Hlynur Hallsson
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Kristinn Halldór Einarsson
-
Kristín Einarsdóttir
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Kristján Kristjánsson
-
Kristján Logason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Oddur Helgi Halldórsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Rannveig H
-
Sema Erla Serdar
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sjónstöð Íslands
-
Solla Guðjóns
-
Steingrímur Helgason
-
Svala Jónsdóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Vefritid
-
Víðir Benediktsson
-
Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.