24.8.2009 | 22:17
Grautfúlari gerast þeir vart, fótboltadagarnir!
Nei, það er erfitt að ímynda sér!
Þessi leikur alveg skelfing að tapa og byrjunin á tímabilinu bara afar slæm.
Mér svíður þó enn meir tapið hjá stelpunum okkar fyrr í dag, ætti að setja þessa rússnesku "dómaratruntu" strax í svona tíu leikja bann hið minnsta!
Jájá, ég er ekki mjög glaður núna ofan á annað persónulegra angur, sem ég þó væli ekkert upphátt yfir hér!
Núna er hugarins hagur,
heldur dapur og sár.
Fúll var fótboltadagur,
já, fjandanum verri og grár!
![]() |
Aston Villa skellti Liverpool á Anfield |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkur: Enski boltinn | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
-
Jens Guð
-
arnar valgeirsson
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Big Fats Slim
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
Brynjar Davíðsson
-
Einar Bragi Bragason.
-
Eva Benjamínsdóttir
-
Eygló
-
Gulli litli
-
Heiða Þórðar
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Hlynur Hallsson
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Kristinn Halldór Einarsson
-
Kristín Einarsdóttir
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Kristján Kristjánsson
-
Kristján Logason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Oddur Helgi Halldórsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Rannveig H
-
Sema Erla Serdar
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sjónstöð Íslands
-
Solla Guðjóns
-
Steingrímur Helgason
-
Svala Jónsdóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Vefritid
-
Víðir Benediktsson
-
Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég mæli með Magnús að þú takir þér sálufélaga þinn og Liverpool mann til fyrirmyndar hann Hallgrím Guðmundsson sem skrifar hér um tökur í rassgat á heimavelli á öðrum stað. Hann reynir þá að sjá húmorinn í þessu.
Sjálfur hef ég haldið með Manchester United í um 40 ár svo ég veit að þetta gegnur upp og niður í þessum blessaða bolta. Engin ástæða til að fara að dunda við snöruna.
Vonum svo að stelpurnar okkar taki þær Norsku bara í næsta leik. Ef við vinnum þær segjum 1 - 0 og þær leggja Frakkana 1 til 2 - 0 þá förum við áfram sem þriðja lið á markamun reiknast mér til svona í fljótheitum. Ekki allt búið enn.
Karl Löve, 24.8.2009 kl. 22:27
Mér var hugsað til Liverpoolara í kvöld... ekki laust við að ég vorkenni ykkur... nei, nú var ég bara að djóka...
Brattur, 24.8.2009 kl. 22:57
Já Bratti karlinn, þú varst að grínast.
þakka þér innlitið karl, en þótt daufur sé get ég jú stundum reynt að horfa á björtu hliðarnar, nema hvað að ég nota aldrei svo ljót orð sem þú segir að fiskkaupmaðurinn á Akureyri hafi gert!Að vísu er ég aldrei þessu vant orðljótur um rússnesku konuna er dæmdi hjá stelpunum í dag, en þó amt innan tilvitnunarmerkja!
Magnús Geir Guðmundsson, 25.8.2009 kl. 00:11
Bara kær kveðja Magnús minn Geir; You´ll never walk alone...
Hildur Helga Sigurðardóttir, 25.8.2009 kl. 23:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.