16.8.2009 | 17:29
Slæmt tap, en eins og forðum var sagt, "Fall er fararheill"!
Jamm, ekki burðugur fyrsti leikur LFC og einhvern vegin í sama anda og leikirnir sumir hverjir á undirbúningstímabilinu! Neistan og fítonskraftin sem einkenndi liðið leik eftir leik á seinni hluta sl. tímabils sérstaklega, virðist vanta, en hann á nú eftir að koma góðir ha´lsar og skiptir þá ekki máli þótt Alonso hafi horfið á braut. Hef ekki ´trú á öðru, þangað til annað kemur auðvitað í ljós!
En dómaralarfurinn, átti hann ekki að reka Brassan af velli líka í vítinu?
En dómaralarfurinn, átti hann ekki að reka Brassan af velli líka í vítinu?
Tottenham lagði Liverpool á White Hart Lane | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Voronin átti að fá víti. Það var ekkert hugsað um annað en að hlaupa hann niður þarna þegar hann komst í gott færi.
Páll Geir Bjarnason, 16.8.2009 kl. 17:33
klárlega 2-3 víti, illa dæmdur leikur. Liverpool voru slakir heilt yfir, allt annað en sigur á White Hart Lane er óásættanlegt hjá liði sem ætlar sér titilinn. Dagar Benitez verða taldir fyrir septemberlok tel ég, maðurinn er ekki að gera rétt með þetta lið.
Tottenham voru þolanlegir, miðlungslið með ágæta leikmenn
Baldur (IP-tala skráð) 16.8.2009 kl. 18:25
Mér, sem er nú bara áhugamaður, fannst dómarinn vera slakur.
Elvar (IP-tala skráð) 16.8.2009 kl. 21:02
"Tap er ferð til fallz..."
Steingrímur Helgason, 16.8.2009 kl. 21:15
Þetta var klárlega innkast á 91. mínútu sem Liverpool hefði örugglega skorað 2 mörk úr. Dómarinn þarf að panta sér laser-aðgerð strax og taka námskeið í "Dómari 101".
Ólafur Gíslason, 16.8.2009 kl. 22:53
Þið fenguð nú eitt víti, og ættuð að láta ykkur það nægja. Það hefði verið hálf niðurlægjandi fyrir svona stóran klúbb að vinna leikinn bara á vítum. Staðreyndin er bara sú að Tottenham var einfaldlega miklu betra í þessum leik, og sigurinn sanngjarn.
Hjörtur Herbertsson, 16.8.2009 kl. 22:59
jamm, tottenham var bara öflugra væni. þetta var sko ekki rautt á gomes, en það er víst alltaf gult á brotið. auðvitað átti hann bara að láta johnson eiga sig og hann hefði misst ann útaf. en ég er sammála því að voronin átti að fá víti, þetta var brot og ekki farið í boltann. en halló, þið eigið eftir að vinna nokkra leiki í vetur. ekki marga en nokkra....
arnar valgeirsson, 17.8.2009 kl. 10:04
Páll,þetta vildu já margir meina, en dómarinn dæmdi ekki frekar en þegar Carra hefði með nokkrum rökum átt að fara út af með rautt, svona er þetta ram og til baka stundum.
Þetta var nú þokkalegt í seinni Baldur, ert of dómharður þykir mér um bæði LFC og Spurs, þeir fyrrnefndu verða í góðum gír þarna í september, sjáðu bara til!
Magnús Geir Guðmundsson, 17.8.2009 kl. 20:15
Já Elvar, það töldu margir fleiri.
Haha Steini, orðtaka- og málsháttasmíðin á fullu! En sem ég sagði að ofan, sjáum til hvað setur, glæsilegur sigur þinna manna og til lukku með það!
Magnús Geir Guðmundsson, 17.8.2009 kl. 20:18
Ah Ólafur minn, gott ef satt væri að skora tvö mörk úr einu víti, en ekki einu sinni LFC hefur tekist það!
Hjörtur þú ert léttur á því að vanda, en sanngirni kannski þannig sér, nema hvað boltin snýst svo lítið um sanngirni.
Magnús Geir Guðmundsson, 17.8.2009 kl. 20:23
Hahaha Addi minn, gaman að heyra í þér aftur og í þessu líka stuðinu! Líddsararnir þínir faraalveg þokkalega í gang og virðast eins og LFC ætla að vinna nokkra leiki í vetur!
Magnús Geir Guðmundsson, 17.8.2009 kl. 20:27
Guðbjartur galvaski suður með sjó, ég er meistari en ekki mannvitsbrekka! En þau voru fleiri atvikin en eitt sem breyttu gangi leiksins fyrir rúmri viku. Lestu svo greinarkornið aftur karlinn minn,engin he´rna að kvarta yfir skorti á vítaspyrnum.
Magnús Geir Guðmundsson, 17.8.2009 kl. 20:30
Mikið ertu seinheppin Guðbjörn minn eftir úrslit gærkveldsins, spurning hverjir kalla út vælubíl, sem hann Víðir Ben var annars svo sniðugur minnir mig að brydda upp á sl. vetur. Ekkert heilkenni hérna á þessum bæ hvað boltan svo snertir minn kæri, en kannski af alvarlegri toga, hver veit!?
En til lukku með glæst tap gegn Burnley!
Magnús Geir Guðmundsson, 20.8.2009 kl. 21:01
Á ekki orð, Magnús minn Geir. Furðuleg leikjaniðurröðun !
Hildur Helga Sigurðardóttir, 21.8.2009 kl. 06:08
Tja, mín kæra HH hahaha, þú segir nokkuð!
En mikið lifandis alltaf gaman að fá þig í heimsókn, bara verst að ég var ekki heima í þessu tilfelli,heldur í toppstykkistjasli með góðra manna hjálp!
Magnús Geir Guðmundsson, 21.8.2009 kl. 16:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.