26.7.2009 | 13:07
Fyndið, en "Fergie" kann ekki að meta!
Jamm, mér fannst þetta nú bara fyndið fyrst er ég heyrði um þetta skilti og þótt rígurinn sé mikill milli Manchesterliðanna, þá held ég nú að flestir skilji að stríðnin og húmorinn er þarna saman í fyrirrúmi En "Sörinn" er skoti af harðgerðari tegundinni (a la Taggart) svo hann svarar með hörku í stað þess að skopast á móti!En gagnrýnin á peningaflæðið er auðvitað alveg réttmætt og leikmenn sem umboðsmennirnir teyma sjálfsagt fram og til baka, orðnir allt of uppteknir af því fári.Nema hvað þó, að karlinn sja´lfur á nú sinn þátt í þessu líka, en kannski meir á þann hátt að hafa verið ansi nískur (sem löngum hefur nú verið haldið fram um skotanna!) í tilfelli sumra leikmanna er haldið hafa tryggð við félagið eins og Wes Brown, en lagt meira til utanaðkomandi leikmanna!
En svo held ég bara að þessi viðbrögð karlsins sýni líka, að hann veit það ynnst inni, að City geta í krafti fjármagnsins orðið skeinuhættir keppinautar, þó sannleikur felist auðvitað í því líka, að menn geti seint keypt sér titla!
Já, svolítið hræddur kannski karlinn, þó aldrei myndi hann nú viðurkenna það!
En svo held ég bara að þessi viðbrögð karlsins sýni líka, að hann veit það ynnst inni, að City geta í krafti fjármagnsins orðið skeinuhættir keppinautar, þó sannleikur felist auðvitað í því líka, að menn geti seint keypt sér titla!
Já, svolítið hræddur kannski karlinn, þó aldrei myndi hann nú viðurkenna það!
Ferguson: City er lítið félag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sir Alex er náttúrulega búinn að gleyma hversu fjárhagslega voldugt Manchester United var; félagið var jú ríkasta knattspyrnufélag heims um skeið.
Kallinn (IP-tala skráð) 26.7.2009 kl. 13:14
Chelsea keypti sér fyrsta titilinn..
Kallinn (IP-tala skráð) 26.7.2009 kl. 13:15
Jæja Kallinn minn. Keypti Chelsea sér fyrsta titilinn 1955 ?? Djöfull ertu klemmdur. Höfum það í huga að Chelsea á ekki roð í hvorki Liverpool, Man U né Arsenal hvað varðar leikmannakaup síðustu 30 ár. Meðan þessi lið kepptust við að kaupa, fékk Chelsea afganga á við Mark Huges.
Þráinn (IP-tala skráð) 26.7.2009 kl. 16:03
Ertu að bera saman deildina í dag og deildina fyrir 50 árum? Ég gæti allt eins haldið því fram að Leeds United sé stórveldi samtímasn! Er Mark Hughes eini leikmaðurinn sem kom upp í huga þinn varðandi það sem þú, lágklassa Íslendingur, kallar ,,afganga"? Mér þætti gaman að sjá þig á móti honum.
Kallinn (IP-tala skráð) 26.7.2009 kl. 17:45
"Karlinn minn" og Chelseamaðurinn g´laði, Þráin, skemmtilegar samræður hjá ykkur, haldið þeim endilega áfram, ég hlusta bara mér til mikillar ánægju!
Magnús Geir Guðmundsson, 26.7.2009 kl. 18:52
Rosalega heyrirðu ,,samræðrunar" vel í gegnum tölvuna.
Kallinn (IP-tala skráð) 26.7.2009 kl. 20:42
Jamm og það þótt ég sé "Skynlaus skepna"!
Magnús Geir Guðmundsson, 26.7.2009 kl. 22:49
Þetta er allt saman svoldið skotaskondið..United fékk Teves til liðsins einmitt í krafti peninga -Ferguson er skíthræddur við City núna,það er málið..
Magister (IP-tala skráð) 27.7.2009 kl. 03:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.