Kjarnakvinna!

Það held ég nú að sé óhætt að segja um frú RR, þótt ég hafi nú langt í frá verið sammála henni um margt!
En hún er dóttir eins af helstu fótboltamönnum þjóðarinnar frá upphafi, markakóngsins Ríkharðs Jónssonar af Skaganum og sonur hennar er Ríkharður Daðason, sem sömuleiðis var mikill markaskorari með Fram og víðar.

Ragnheiðar ei liggur leynd,
lífsskoðanna gata.
Dugleg er og dável greind,
dóttir Eðalkrata!

Faðir hennar einmitt annálaður sem slíkur.


mbl.is Ragnheiður gerir grein fyrir atkvæði sínu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fer það vel saman að vera sjálfstæðiskvinna og vera komin af tuðruspörkurum? Hm ...

Stefán Sigurðsson (IP-tala skráð) 21.7.2009 kl. 18:16

2 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Tja STebbi minn sæll, hún kemur allavega ágætlega fyrir oft á tíðum, var skólastýra þarna í Mosfellsbæ áður og fór svo í bæjarpólitíkina fyrst, ef ég man þetta rétt.

Magnús Geir Guðmundsson, 21.7.2009 kl. 21:27

3 Smámynd: Páll Blöndal

Ofdekraðir ESB andstæðingar á moggablogginu
http://pallblondal.blog.is/blog/pallblondal/entry/918743/

Páll Blöndal, 23.7.2009 kl. 01:06

4 identicon

Mér finnast rök Ragnheiðar bara nokkuð góð.

Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 23.7.2009 kl. 08:54

5 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Ei veit ég um það Páll Blöndal, en hitt veit ég að andstæðingar ESB eru ansi fyrirferðarmiklir á blogginu.

Þú segir það bara já félagi Húnbogi,held sjálfur að hún sé allavega nokkuð trúverðug.

Magnús Geir Guðmundsson, 23.7.2009 kl. 21:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband