21.7.2009 | 00:52
Kjarnakvinna!
Það held ég nú að sé óhætt að segja um frú RR, þótt ég hafi nú langt í frá verið sammála henni um margt!
En hún er dóttir eins af helstu fótboltamönnum þjóðarinnar frá upphafi, markakóngsins Ríkharðs Jónssonar af Skaganum og sonur hennar er Ríkharður Daðason, sem sömuleiðis var mikill markaskorari með Fram og víðar.
Ragnheiðar ei liggur leynd,
lífsskoðanna gata.
Dugleg er og dável greind,
dóttir Eðalkrata!
Faðir hennar einmitt annálaður sem slíkur.
Ragnheiður gerir grein fyrir atkvæði sínu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Evrópumál, Íþróttir, Lífstíll | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fer það vel saman að vera sjálfstæðiskvinna og vera komin af tuðruspörkurum? Hm ...
Stefán Sigurðsson (IP-tala skráð) 21.7.2009 kl. 18:16
Tja STebbi minn sæll, hún kemur allavega ágætlega fyrir oft á tíðum, var skólastýra þarna í Mosfellsbæ áður og fór svo í bæjarpólitíkina fyrst, ef ég man þetta rétt.
Magnús Geir Guðmundsson, 21.7.2009 kl. 21:27
Ofdekraðir ESB andstæðingar á moggablogginu
http://pallblondal.blog.is/blog/pallblondal/entry/918743/
Páll Blöndal, 23.7.2009 kl. 01:06
Mér finnast rök Ragnheiðar bara nokkuð góð.
Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 23.7.2009 kl. 08:54
Ei veit ég um það Páll Blöndal, en hitt veit ég að andstæðingar ESB eru ansi fyrirferðarmiklir á blogginu.
Þú segir það bara já félagi Húnbogi,held sjálfur að hún sé allavega nokkuð trúverðug.
Magnús Geir Guðmundsson, 23.7.2009 kl. 21:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.